Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2017 15:58 Frá vettvangi. vísir/epa *Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
*Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58
Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53