Kosið á milli Eiðs Smára og Pedro í uppgjöri Chelsea-liðanna 2005 og 2017 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2017 11:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Pedro. Vísir/Samsett/Getty Jose Mourinho og Antonio Conte gerðu báðir Chelsea að Englandsmeisturum á sínum fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni, Mourinho 2004-05 og Conte á þessu tímabili. Þessi staðreynd hefur kallað á samanburð á þessum tveimur Chelsea-liðum og Sky Sports býður lesendum sínum að kjósa á milli leikmanna í öllum stöðum. Við Íslendingar eiga góðan fulltrúa í þessari kosningu því Eiður Smári Guðjohnsen spilaði stórt hlutverk í fyrsta meistaraliði Jose Mourinho fyrir tólf árum síðan. Í kosningunni er kosið á milli manna í sambærilegum stöðum og þar er valið á milli tveggja leikmanna sem báðir spiluðu með Barcelona eða þeir Eiður Smári Guðjohnsen og Spánverjinn Pedro. Eiður Smári Guðjohnsen var með 12 mörk og 6 stoðsendingar í 37 leikjum tímabilið 2004-05 en Pedro er með 8 mörk og 8 stoðsendingar í 34 leikjum á þessu tímabili. Eiður Smári kom með beinum hætti að 18 mörkum en Pedro hefur komið með beinum hætti að tveimur mörkum færra en Eiður á núverandi leiktíð. Chelsea tryggði sér titilinn með sigri á West Bromwich Albion á föstudaginn en liðið átti þá tvo leiki eftir. Chelsea er með 90 stig og +48 í markatölu (80-32) þegar liðið á einn leik eftir. Chelsea hefur unnið 29 leiki og aðeins tapað 5. Chelsea-liðið 2005 fékk 95 stig og setti með því stigamet auk þess að liðið fékk aðeins á sig fimmtán mörk. Liðið var með +57 mörk í markatölu (72-15) en liðið vann 29 leiki og tapaði aðeins 1.Hvor var betri í Chelsea-liðunum 2005 og 2017 Markvörður: Petr Cech eða Thibaut Courtois Varnarmaður: Paulo Ferreira eða César Azpilicueta Varnarmaður: John Terry eða David Luiz Varnarmaður: Ricardo Carvalho eða Gary Cahill Varnarmaður: William Gallas eða Marcos Alonso Miðjumaður: Joe Cole eða Victor Moses Miðjumaður: Frank Lampard eða Nemanja Matic Miðjumaður: Claude Makelele eða N'Golo Kanté Miðjumaður: Damien Duff eða Eden Harzard Sóknarmaður: Eiður Smári Guðjohnsen eða Pedro Sóknarmaður: Didier Drogba eða Diego CostaÞað er hægt að kjósa með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Jose Mourinho og Antonio Conte gerðu báðir Chelsea að Englandsmeisturum á sínum fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni, Mourinho 2004-05 og Conte á þessu tímabili. Þessi staðreynd hefur kallað á samanburð á þessum tveimur Chelsea-liðum og Sky Sports býður lesendum sínum að kjósa á milli leikmanna í öllum stöðum. Við Íslendingar eiga góðan fulltrúa í þessari kosningu því Eiður Smári Guðjohnsen spilaði stórt hlutverk í fyrsta meistaraliði Jose Mourinho fyrir tólf árum síðan. Í kosningunni er kosið á milli manna í sambærilegum stöðum og þar er valið á milli tveggja leikmanna sem báðir spiluðu með Barcelona eða þeir Eiður Smári Guðjohnsen og Spánverjinn Pedro. Eiður Smári Guðjohnsen var með 12 mörk og 6 stoðsendingar í 37 leikjum tímabilið 2004-05 en Pedro er með 8 mörk og 8 stoðsendingar í 34 leikjum á þessu tímabili. Eiður Smári kom með beinum hætti að 18 mörkum en Pedro hefur komið með beinum hætti að tveimur mörkum færra en Eiður á núverandi leiktíð. Chelsea tryggði sér titilinn með sigri á West Bromwich Albion á föstudaginn en liðið átti þá tvo leiki eftir. Chelsea er með 90 stig og +48 í markatölu (80-32) þegar liðið á einn leik eftir. Chelsea hefur unnið 29 leiki og aðeins tapað 5. Chelsea-liðið 2005 fékk 95 stig og setti með því stigamet auk þess að liðið fékk aðeins á sig fimmtán mörk. Liðið var með +57 mörk í markatölu (72-15) en liðið vann 29 leiki og tapaði aðeins 1.Hvor var betri í Chelsea-liðunum 2005 og 2017 Markvörður: Petr Cech eða Thibaut Courtois Varnarmaður: Paulo Ferreira eða César Azpilicueta Varnarmaður: John Terry eða David Luiz Varnarmaður: Ricardo Carvalho eða Gary Cahill Varnarmaður: William Gallas eða Marcos Alonso Miðjumaður: Joe Cole eða Victor Moses Miðjumaður: Frank Lampard eða Nemanja Matic Miðjumaður: Claude Makelele eða N'Golo Kanté Miðjumaður: Damien Duff eða Eden Harzard Sóknarmaður: Eiður Smári Guðjohnsen eða Pedro Sóknarmaður: Didier Drogba eða Diego CostaÞað er hægt að kjósa með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira