„Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2017 21:42 Tuchel og aðrir Dortmund-menn eru ekki sáttur með framkomu UEFA. vísir/getty Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. Dortmund tapaði leiknum 2-3, tæpum sólarhring eftir að sprengjuárás var gerð á rútu liðsins. „Við vorum aldrei spurðir, við fengum bara skilaboð um að UEFA hefði tekið þessa ákvörðun. Það er glatað og við munum ekki gleyma þessu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í kvöld. „Mínútum eftir árásina var eina spurningin hvort leikurinn gæti farið fram eða ekki. Það var komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna.“ Marc Bartra, miðvörður Dortmund, handarbrotnaði í árásinni en enginn annar leikmaður slasaðist. „Það var ekki tekið neitt tillit til okkar. Við stóðum fyrir utan rútuna, Bartra var á leið í burtu í sjúkrabíl, og þá fengum við að vita þetta. Þetta er ekki rétt,“ sagði Tuchel og bætti því við leikmenn Dortmund hefðu fengið að ráða því sjálfir hvort þeir tækju þátt í leiknum í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Mónakó á þriðjudaginn í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sprengjuárásin í Dortmund: Telja að knattspyrnuliðið hafi verið skotmarkið Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. 11. apríl 2017 22:11 Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:30 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær. 12. apríl 2017 08:30 Bartra gæti misst af restinni af tímabilinu vegna sprengjunnar Marc Bartra, miðvörður Borussia Dortmund, missir af fyrri leik liðsins gegn Monaco í átta liða úrslitum vegna meiðsla sem hann hlaut í gær. Hann gæti misst af restinni af tímabilinu. 12. apríl 2017 13:30 Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mbappe hélt uppteknum hætti gegn Dortmund Franska undrabarnið Kylian Mbappe skoraði tvívegis þegar Monaco bar sigurorð af Borussia Dortmund, 2-3, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 12. apríl 2017 18:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. Dortmund tapaði leiknum 2-3, tæpum sólarhring eftir að sprengjuárás var gerð á rútu liðsins. „Við vorum aldrei spurðir, við fengum bara skilaboð um að UEFA hefði tekið þessa ákvörðun. Það er glatað og við munum ekki gleyma þessu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í kvöld. „Mínútum eftir árásina var eina spurningin hvort leikurinn gæti farið fram eða ekki. Það var komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna.“ Marc Bartra, miðvörður Dortmund, handarbrotnaði í árásinni en enginn annar leikmaður slasaðist. „Það var ekki tekið neitt tillit til okkar. Við stóðum fyrir utan rútuna, Bartra var á leið í burtu í sjúkrabíl, og þá fengum við að vita þetta. Þetta er ekki rétt,“ sagði Tuchel og bætti því við leikmenn Dortmund hefðu fengið að ráða því sjálfir hvort þeir tækju þátt í leiknum í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Mónakó á þriðjudaginn í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sprengjuárásin í Dortmund: Telja að knattspyrnuliðið hafi verið skotmarkið Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. 11. apríl 2017 22:11 Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:30 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær. 12. apríl 2017 08:30 Bartra gæti misst af restinni af tímabilinu vegna sprengjunnar Marc Bartra, miðvörður Borussia Dortmund, missir af fyrri leik liðsins gegn Monaco í átta liða úrslitum vegna meiðsla sem hann hlaut í gær. Hann gæti misst af restinni af tímabilinu. 12. apríl 2017 13:30 Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mbappe hélt uppteknum hætti gegn Dortmund Franska undrabarnið Kylian Mbappe skoraði tvívegis þegar Monaco bar sigurorð af Borussia Dortmund, 2-3, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 12. apríl 2017 18:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Sprengjuárásin í Dortmund: Telja að knattspyrnuliðið hafi verið skotmarkið Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. 11. apríl 2017 22:11
Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:30
Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30
Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær. 12. apríl 2017 08:30
Bartra gæti misst af restinni af tímabilinu vegna sprengjunnar Marc Bartra, miðvörður Borussia Dortmund, missir af fyrri leik liðsins gegn Monaco í átta liða úrslitum vegna meiðsla sem hann hlaut í gær. Hann gæti misst af restinni af tímabilinu. 12. apríl 2017 13:30
Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55
Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53
Mbappe hélt uppteknum hætti gegn Dortmund Franska undrabarnið Kylian Mbappe skoraði tvívegis þegar Monaco bar sigurorð af Borussia Dortmund, 2-3, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 12. apríl 2017 18:30