Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 09:30 Þessir stuðningsmenn Mónakó fengu mat og gistingu hjá stuðningsmönnum Dortmund. Vísir/AFP Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira