Didier Drogba verður fyrsti spilandi eigandinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 16:30 Didier Drogba Vísir/AFP Didier Drogba er orðinn eigandi fótboltaliðs í Bandaríkjunum og hann ætlar einnig að spila með liðinu. Drogba er tekinn við hjá Phoenix Rising sem er nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba leitaði meðal annars ráða hjá Roman Abramovich, eiganda Chelsea, áður en hann ákvað að stökkva á þetta tækifæri að byggja upp nýtt fótboltalið. Drogba er einn af tíu fjárfestum sem hafa veðjað á Phoenix Rising verkefnið. Drogba fékk tilboð frá liðum í ensku úrvalsdeildinni og hann einnig fengið starf í þjálfarateymi Antonio Conte hjá Chelsea. Drogba er nýbúinn að halda upp á 39 ára afmælið en hann hefur spilað vel í MLS-deildinni síðustu ár. Drogba hefur ekki áhyggjur af því að hann sem bæði eigandi og leikmaður liðsins skapi með því vandræði fyrir þjálfarann Frank Yallop. Hann er samt sá fyrsti sem reynir þessa blöndu hjá stóru félagi. „Hvað varðar þjálfun liðsins þá er ég bara þarna sem leikmaður. Það er enginn möguleiki á því að ég geti skipað þjálfaranum að spila mér. Ég mun ekki reyna að hafa áhrif á hans ákvarðanir,“ sagði Didier Drogba en hvort að hann geti staðið við það er önnur saga. „Sem einn af eigendunum þá mun ég taka þátt í að ákveða hvaða leikmenn verða fengnir til liðsins og koma með tillögur um hvað sé best fyrir félagið. Ég ætla að halda áfram að spila en aðalmarkmið mitt er að byggja upp Phoenix-liðið og koma því í hópi stóru liðanna í MLS-deildinni,“ sagði Drogba. Didier Drogba átti frábær átta ár með Chelsea frá 2004 til 2012 og skoraði meðal annars 157 mörk í 341 leik í öllum keppnum með Lundúnafélagið. Hann kom síðan aftur til Chelsea tímabilið 2014-15 og bætti þá við sjö mörkum og tveimur titlum (meistari og deildabikarmeistari). Hann varð fjórum sinnum meistari með Chelsea, fjórum sinnum bikarmeistari og vann einnig Meistaradeildina 2012 þar sem hann skoraði sigurmarkið í vítakeppninni. Droba hefur frá 2015 spilað með Montreal Impact í MLS-deildinni og var með 21 mark í 33 deildarleikjum með liðinu.Happy to announce I have signed with @PHXRIsingFC and will be part of the ownership group hoping to take Phoenix to the MLS #Drogba2PHX pic.twitter.com/h1eefmqgJL— Didier Drogba (@didierdrogba) April 12, 2017 BREAKING: The King is Back! @didierdrogba has signed for @PHXRisingFC #RaiseYourGame #Drogba2PHXFull Story: https://t.co/MEZkrkEANY pic.twitter.com/JKygChAdoO— USL (@USL) April 12, 2017 WATCH: Reactions from HC Frank Yallop and players @swp29 and @peterramage83 following the signing of @didierdrogba. #RisingTV #Drogba2PHX pic.twitter.com/MFMKTfCDoT— Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) April 13, 2017 Fótbolti Tengdar fréttir Drogba plataði en svindlaði ekki Rannsókn á góðgerðarsjóði Didier Drogba hefur leitt í ljós að ekkert svindl var í gangi né var varið að misnota fé úr sjóðnum. Drogba sagði þó ekki alveg satt og rétt frá um hvað væri verið að gera við féð. 2. desember 2016 11:15 Drogba: Leiðtoginn Ronaldo á skilið að vinna Gullboltann í ár Didier Drogba, fyrrverandi leikmaður Chelsea, segir að Cristiano Ronaldo eigi skilið að vinna Gullboltann 2016. 20. júlí 2016 09:29 Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni. 27. desember 2016 06:00 Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. 15. apríl 2016 11:30 Drogba frétti að hann væri ekki í byrjunarliðinu og neitaði þá að spila Fílabeinsstrendingurinn var ekki með liði sínu Montreal Impact í afar mikilvægum leik. 17. október 2016 10:00 Grét þegar að hann fór frá Chelsea: „Hefði átt að fatta að þetta var röng ákvörðun“ Damien Duff sér eftir því að yfirgefa Chelsea árið 2006 og fara til Newcastle. 1. mars 2017 08:30 Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Didier Drogba bregst við fréttaflutningi Daily Mail með hótunum um lögsókn. 14. apríl 2016 11:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Didier Drogba er orðinn eigandi fótboltaliðs í Bandaríkjunum og hann ætlar einnig að spila með liðinu. Drogba er tekinn við hjá Phoenix Rising sem er nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba leitaði meðal annars ráða hjá Roman Abramovich, eiganda Chelsea, áður en hann ákvað að stökkva á þetta tækifæri að byggja upp nýtt fótboltalið. Drogba er einn af tíu fjárfestum sem hafa veðjað á Phoenix Rising verkefnið. Drogba fékk tilboð frá liðum í ensku úrvalsdeildinni og hann einnig fengið starf í þjálfarateymi Antonio Conte hjá Chelsea. Drogba er nýbúinn að halda upp á 39 ára afmælið en hann hefur spilað vel í MLS-deildinni síðustu ár. Drogba hefur ekki áhyggjur af því að hann sem bæði eigandi og leikmaður liðsins skapi með því vandræði fyrir þjálfarann Frank Yallop. Hann er samt sá fyrsti sem reynir þessa blöndu hjá stóru félagi. „Hvað varðar þjálfun liðsins þá er ég bara þarna sem leikmaður. Það er enginn möguleiki á því að ég geti skipað þjálfaranum að spila mér. Ég mun ekki reyna að hafa áhrif á hans ákvarðanir,“ sagði Didier Drogba en hvort að hann geti staðið við það er önnur saga. „Sem einn af eigendunum þá mun ég taka þátt í að ákveða hvaða leikmenn verða fengnir til liðsins og koma með tillögur um hvað sé best fyrir félagið. Ég ætla að halda áfram að spila en aðalmarkmið mitt er að byggja upp Phoenix-liðið og koma því í hópi stóru liðanna í MLS-deildinni,“ sagði Drogba. Didier Drogba átti frábær átta ár með Chelsea frá 2004 til 2012 og skoraði meðal annars 157 mörk í 341 leik í öllum keppnum með Lundúnafélagið. Hann kom síðan aftur til Chelsea tímabilið 2014-15 og bætti þá við sjö mörkum og tveimur titlum (meistari og deildabikarmeistari). Hann varð fjórum sinnum meistari með Chelsea, fjórum sinnum bikarmeistari og vann einnig Meistaradeildina 2012 þar sem hann skoraði sigurmarkið í vítakeppninni. Droba hefur frá 2015 spilað með Montreal Impact í MLS-deildinni og var með 21 mark í 33 deildarleikjum með liðinu.Happy to announce I have signed with @PHXRIsingFC and will be part of the ownership group hoping to take Phoenix to the MLS #Drogba2PHX pic.twitter.com/h1eefmqgJL— Didier Drogba (@didierdrogba) April 12, 2017 BREAKING: The King is Back! @didierdrogba has signed for @PHXRisingFC #RaiseYourGame #Drogba2PHXFull Story: https://t.co/MEZkrkEANY pic.twitter.com/JKygChAdoO— USL (@USL) April 12, 2017 WATCH: Reactions from HC Frank Yallop and players @swp29 and @peterramage83 following the signing of @didierdrogba. #RisingTV #Drogba2PHX pic.twitter.com/MFMKTfCDoT— Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) April 13, 2017
Fótbolti Tengdar fréttir Drogba plataði en svindlaði ekki Rannsókn á góðgerðarsjóði Didier Drogba hefur leitt í ljós að ekkert svindl var í gangi né var varið að misnota fé úr sjóðnum. Drogba sagði þó ekki alveg satt og rétt frá um hvað væri verið að gera við féð. 2. desember 2016 11:15 Drogba: Leiðtoginn Ronaldo á skilið að vinna Gullboltann í ár Didier Drogba, fyrrverandi leikmaður Chelsea, segir að Cristiano Ronaldo eigi skilið að vinna Gullboltann 2016. 20. júlí 2016 09:29 Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni. 27. desember 2016 06:00 Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. 15. apríl 2016 11:30 Drogba frétti að hann væri ekki í byrjunarliðinu og neitaði þá að spila Fílabeinsstrendingurinn var ekki með liði sínu Montreal Impact í afar mikilvægum leik. 17. október 2016 10:00 Grét þegar að hann fór frá Chelsea: „Hefði átt að fatta að þetta var röng ákvörðun“ Damien Duff sér eftir því að yfirgefa Chelsea árið 2006 og fara til Newcastle. 1. mars 2017 08:30 Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Didier Drogba bregst við fréttaflutningi Daily Mail með hótunum um lögsókn. 14. apríl 2016 11:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Drogba plataði en svindlaði ekki Rannsókn á góðgerðarsjóði Didier Drogba hefur leitt í ljós að ekkert svindl var í gangi né var varið að misnota fé úr sjóðnum. Drogba sagði þó ekki alveg satt og rétt frá um hvað væri verið að gera við féð. 2. desember 2016 11:15
Drogba: Leiðtoginn Ronaldo á skilið að vinna Gullboltann í ár Didier Drogba, fyrrverandi leikmaður Chelsea, segir að Cristiano Ronaldo eigi skilið að vinna Gullboltann 2016. 20. júlí 2016 09:29
Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni. 27. desember 2016 06:00
Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. 15. apríl 2016 11:30
Drogba frétti að hann væri ekki í byrjunarliðinu og neitaði þá að spila Fílabeinsstrendingurinn var ekki með liði sínu Montreal Impact í afar mikilvægum leik. 17. október 2016 10:00
Grét þegar að hann fór frá Chelsea: „Hefði átt að fatta að þetta var röng ákvörðun“ Damien Duff sér eftir því að yfirgefa Chelsea árið 2006 og fara til Newcastle. 1. mars 2017 08:30
Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Didier Drogba bregst við fréttaflutningi Daily Mail með hótunum um lögsókn. 14. apríl 2016 11:00