Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Jakob Bjarnar skrifar 3. apríl 2017 12:11 Stefán er ósáttur við dugnaðarforka í stöðumælavarðastétt: Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni. Stefán Karl Stefánsson leikari, sem hefur verið að berjast við mein, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa farið í sína hefðbundnu meðferð. „Fór í geislameðferð í morgun, eins og ég geri daglega, gleymdi símanum og var ekki með veskið svo ég hljóp bara inn enda tekur þetta um 20 mín. Ég passa þetta alltaf og hef gert frá upphafi. Kom út og þar biðu mín 10.000kr sekt. Minna má það ekki vera!“ skrifar Stefán Karl á Facebooksíðu sína. Mikil gremja hefur brotist út á Facebooksíðu leikarans vinsæla en svo virðist sem háar sektargreiðslur Bifreiðasjóðs gangi fram af mörgum, þó löghlýðnir megi teljast. Stefán sjálfur bendir á ófremdarástand í bílastæðamálum borgarinnar, sem ekkert virðast batna þó menn greiði stöðugt meira í Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar: „Það er ekki hægt að leggja fyrir utan LSH nema hálfur upp á stétt eða utan í umferðaeyjur, öll stæðin eru upptekin. Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni.“ Fólk virðist því nauðbeygt til að brjóta reglur, fáir komast hjá því og þannig má segja að myndist veiðileyfi á borgara sem duglegir stöðumælaverðir nýta sér. Bílastæðasjóður var samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 með rúmlega milljarð í tekjur. Gjöld voru um 780 milljónir þannig að hagnaður af starfseminni það árið voru tæpar 240 milljónir.Uppfært 14:40Stefán Karl hefur nú tekið færslu sína út og greinir frá því á Facebooksíðu sinni, hvers vegna:„Ég tók færsluna mína um stöðumælasektina út þar sem ég hef ekki áhuga á að verða að frétt hjá veftímaritum landsins og lesa mis ömurleg komment frá einstaklingum sem gera lítið annað en að svívirða mig og kalla illum nöfnum.“ Tengdar fréttir Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson leikari, sem hefur verið að berjast við mein, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa farið í sína hefðbundnu meðferð. „Fór í geislameðferð í morgun, eins og ég geri daglega, gleymdi símanum og var ekki með veskið svo ég hljóp bara inn enda tekur þetta um 20 mín. Ég passa þetta alltaf og hef gert frá upphafi. Kom út og þar biðu mín 10.000kr sekt. Minna má það ekki vera!“ skrifar Stefán Karl á Facebooksíðu sína. Mikil gremja hefur brotist út á Facebooksíðu leikarans vinsæla en svo virðist sem háar sektargreiðslur Bifreiðasjóðs gangi fram af mörgum, þó löghlýðnir megi teljast. Stefán sjálfur bendir á ófremdarástand í bílastæðamálum borgarinnar, sem ekkert virðast batna þó menn greiði stöðugt meira í Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar: „Það er ekki hægt að leggja fyrir utan LSH nema hálfur upp á stétt eða utan í umferðaeyjur, öll stæðin eru upptekin. Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni.“ Fólk virðist því nauðbeygt til að brjóta reglur, fáir komast hjá því og þannig má segja að myndist veiðileyfi á borgara sem duglegir stöðumælaverðir nýta sér. Bílastæðasjóður var samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 með rúmlega milljarð í tekjur. Gjöld voru um 780 milljónir þannig að hagnaður af starfseminni það árið voru tæpar 240 milljónir.Uppfært 14:40Stefán Karl hefur nú tekið færslu sína út og greinir frá því á Facebooksíðu sinni, hvers vegna:„Ég tók færsluna mína um stöðumælasektina út þar sem ég hef ekki áhuga á að verða að frétt hjá veftímaritum landsins og lesa mis ömurleg komment frá einstaklingum sem gera lítið annað en að svívirða mig og kalla illum nöfnum.“
Tengdar fréttir Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent