Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2016 17:17 Stefán Karl Stefánsson og eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Vísir/GVA Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. Stefán Karl segir í opinni færslu á Facebook að nú taki við sex til átta vikna tímabil þar sem hann verður heima og jafnar sig áður en áframhaldandi meðferð hefst. Leikarinn gekkst undir flókna og erfiða aðgerð eftir að hafa greinst með mein í brishöfði. Aðgerðin gekk að óskum. Stefán Karl segist þakklátur starfsfólki Landspítalans fyrir frábæra umönnun, fagmennsku og óeigingjarnt starf enda hefði hann ekki getað komist í gegnum þessa lífsreynslu án nokkurra þeirra. „Við erum ekki bara heppin að vera uppi á tímum þar sem það er hægt að lækna mann heldur að búa í heimshluta þar sem það er sjálfsagður hlutur. Verum þakklát fyrir hvern dag sem við fáum og verum góð hvert við annað, þá er allt svo miklu auðveldara. Takk fyrir allar kveðjurnar, allan stuðninginn og hlýju kveðjurnar það er ómetanlegt að eiga ykkur að kæru samlandar mínir nær og fjær. Hafið það gott og við kannski sjáumst á röltinu hvað á hverju,“ segir Stefán Karl í færslunni. Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 „Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12 Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Fullt er upp í rjáfur á tónleika sem haldnir verða til styrktar Stefáni Karli í kvöld í Þjóðleikhúsinu. 3. október 2016 16:14 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. Stefán Karl segir í opinni færslu á Facebook að nú taki við sex til átta vikna tímabil þar sem hann verður heima og jafnar sig áður en áframhaldandi meðferð hefst. Leikarinn gekkst undir flókna og erfiða aðgerð eftir að hafa greinst með mein í brishöfði. Aðgerðin gekk að óskum. Stefán Karl segist þakklátur starfsfólki Landspítalans fyrir frábæra umönnun, fagmennsku og óeigingjarnt starf enda hefði hann ekki getað komist í gegnum þessa lífsreynslu án nokkurra þeirra. „Við erum ekki bara heppin að vera uppi á tímum þar sem það er hægt að lækna mann heldur að búa í heimshluta þar sem það er sjálfsagður hlutur. Verum þakklát fyrir hvern dag sem við fáum og verum góð hvert við annað, þá er allt svo miklu auðveldara. Takk fyrir allar kveðjurnar, allan stuðninginn og hlýju kveðjurnar það er ómetanlegt að eiga ykkur að kæru samlandar mínir nær og fjær. Hafið það gott og við kannski sjáumst á röltinu hvað á hverju,“ segir Stefán Karl í færslunni.
Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 „Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12 Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Fullt er upp í rjáfur á tónleika sem haldnir verða til styrktar Stefáni Karli í kvöld í Þjóðleikhúsinu. 3. október 2016 16:14 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45
„Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12
Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Fullt er upp í rjáfur á tónleika sem haldnir verða til styrktar Stefáni Karli í kvöld í Þjóðleikhúsinu. 3. október 2016 16:14
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28
Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02