Íslenski boltinn

KR í undanúrslit Lengjubikarsins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kennie Chopart í leik með KR.
Kennie Chopart í leik með KR. vísir/andri
KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær.

Kennie Knak Chopart, Tobias Thomsen, Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hver í leiknum fyrir KR en það var Ármann Pétur Ævarsson sem gerði eina mark Þórs.

KR-ingar því komnir í undanúrslit Lengjubikarsins að þessu sinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.