„Við erum ekki hrædd“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2017 10:53 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira