Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 16:30 Paul Pogba í leik með Manchester United. Vísir/Getty Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tapleiknum gegn Chelsea í bikarnum á mánudag. Chelsea vann leikinn, 1-0, og Pogba þótti ekki standa undir væntingum. Pogba varð í sumar dýrasti knattspyrnumaður heims þegar hann var keyptur frá Juventus fyrir 90 milljónir punda. En þó svo að væntingarnar sem fylgi verðmiðanum séu miklar telur knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að það sé ekki sanngjarnt að stíga fram með slíkar kröfur. „Mér líður eins og að heimurinn sé að missa jafnvægi. Maður verður víða var við öfund,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál „Það er ekki Paul að kenna að hann fær tíu sinnum meira borgað en margir aðrir og að sumir fyrrverandi knattspyrnumenn séu fjárþurfi. Ég og félagið erum mjög ánægð með Paul.“ Hann sagði enn fremur að Paul Pogba ætti það skilið að fólk beri virðingu fyrir hann. „Hann kemur úr verkamannafjölskyldu. Þau eru risar. Foreldrar hans lögðu mikið á sig og hann barðist fyrir ferlinum sínum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tapleiknum gegn Chelsea í bikarnum á mánudag. Chelsea vann leikinn, 1-0, og Pogba þótti ekki standa undir væntingum. Pogba varð í sumar dýrasti knattspyrnumaður heims þegar hann var keyptur frá Juventus fyrir 90 milljónir punda. En þó svo að væntingarnar sem fylgi verðmiðanum séu miklar telur knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að það sé ekki sanngjarnt að stíga fram með slíkar kröfur. „Mér líður eins og að heimurinn sé að missa jafnvægi. Maður verður víða var við öfund,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál „Það er ekki Paul að kenna að hann fær tíu sinnum meira borgað en margir aðrir og að sumir fyrrverandi knattspyrnumenn séu fjárþurfi. Ég og félagið erum mjög ánægð með Paul.“ Hann sagði enn fremur að Paul Pogba ætti það skilið að fólk beri virðingu fyrir hann. „Hann kemur úr verkamannafjölskyldu. Þau eru risar. Foreldrar hans lögðu mikið á sig og hann barðist fyrir ferlinum sínum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00
Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45