Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2017 09:00 Paul Pogba. vísir/getty Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard. Enski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard.
Enski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira