Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2017 09:00 Paul Pogba. vísir/getty Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard. Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard.
Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira