Samþykkja að setja 1000 milljarða norskra króna í samgöngur á næstu tólf árum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. mars 2017 15:30 Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. Samkvæmt henni er áætlað að um 1000 millljarðar norskra króna fari í samgöngubætur á tímabilinu en inni í áætluninni eru meðal annars fyrstu skipagöng í heimi sem fjallað hefur verið um í fréttum Stöðvar 2 og er talið að þau muni kosta um 2,7 milljarða norskra króna. Í frétt á vef NRK segir að samgöngumál hafi verið eitt af aðaláherslumálum ríkisstjórnar Hægri flokksins og Framfaraflokksins þegar þeir tóku við völdum árið 2013. Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra, segir í samtali við Vísi að á hverju ári síðan þá hafi ríkisstjórnin sett meira fé í samgöngur. Nú sé hins vegar komin fram áætlun þar sem horft er lengra fram í tímann en Stórþingið þarf svo að samþykkja hana. Áætlunin tekur til allra samgangna nema flugvalla að sögn Reynis og fer mestur hluti fjármagnsins í vegi. Þá fer einnig mikið í að bæta járnbrautakerfi landsins.„Fyrstu sex árin eru nokkuð nákævmlega útlistuð í áætluninni og ná til verkefna sem eru að fara af stað. Svo eru síðari sex árin meira verkefni sem er kannski enn verið skipuleggja og teikna,“ segir Reynir sem kom að gerð áætlunarinnar. Hann segir að aldrei hafi verið sett jafnmikið fé í járnbrautkerfið og þrátt fyrir að stjórnvöld stefni á að ljúka við gerð hraðbrautakerfis í Noregi þá verði aldrei pláss fyrir alla bílana, ekki hvað síst í stórum borgum á borð við Osló og Bergen. „Þá verðum við að vera með góðar lestarsamgöngur til að flytja fólk inn og úr bæði Osló, Bergen og Þrándheimi,“ segir Reynir. Á meðal þeirra úrbóta sem gera á járnbrautakerfinu eru ný lestargöng í Osló. Álagið á núverandi göngum er of mikið en með nýju göngunum verður hægt að fjölga lestum, lestarferðum og þar með lestarfarþegum. Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. Samkvæmt henni er áætlað að um 1000 millljarðar norskra króna fari í samgöngubætur á tímabilinu en inni í áætluninni eru meðal annars fyrstu skipagöng í heimi sem fjallað hefur verið um í fréttum Stöðvar 2 og er talið að þau muni kosta um 2,7 milljarða norskra króna. Í frétt á vef NRK segir að samgöngumál hafi verið eitt af aðaláherslumálum ríkisstjórnar Hægri flokksins og Framfaraflokksins þegar þeir tóku við völdum árið 2013. Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra, segir í samtali við Vísi að á hverju ári síðan þá hafi ríkisstjórnin sett meira fé í samgöngur. Nú sé hins vegar komin fram áætlun þar sem horft er lengra fram í tímann en Stórþingið þarf svo að samþykkja hana. Áætlunin tekur til allra samgangna nema flugvalla að sögn Reynis og fer mestur hluti fjármagnsins í vegi. Þá fer einnig mikið í að bæta járnbrautakerfi landsins.„Fyrstu sex árin eru nokkuð nákævmlega útlistuð í áætluninni og ná til verkefna sem eru að fara af stað. Svo eru síðari sex árin meira verkefni sem er kannski enn verið skipuleggja og teikna,“ segir Reynir sem kom að gerð áætlunarinnar. Hann segir að aldrei hafi verið sett jafnmikið fé í járnbrautkerfið og þrátt fyrir að stjórnvöld stefni á að ljúka við gerð hraðbrautakerfis í Noregi þá verði aldrei pláss fyrir alla bílana, ekki hvað síst í stórum borgum á borð við Osló og Bergen. „Þá verðum við að vera með góðar lestarsamgöngur til að flytja fólk inn og úr bæði Osló, Bergen og Þrándheimi,“ segir Reynir. Á meðal þeirra úrbóta sem gera á járnbrautakerfinu eru ný lestargöng í Osló. Álagið á núverandi göngum er of mikið en með nýju göngunum verður hægt að fjölga lestum, lestarferðum og þar með lestarfarþegum.
Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45
Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00
Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30