Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2017 21:18 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist munu segja sig frá rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttunni í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta kom fram á blaðamannafundi í bandaríska dómsmálaráðuneytinu sem Sessions boðaði til fyrr í kvöld. Sessions sagðist þar hafa svara spurningum þingmanna um samskipti við fulltrúa Rússlandsstjórnar við yfirheyrslur eftir bestu vitund, en eftir samráð við siðanefnd hafi hann ákveðið að segja sig frá umræddri rannsókn. Washington Post greindi frá því í gær að Sessions hafi að minnsta kosti í tvígang hitt sendiherra Rússlands á síðasta ári, á sama tíma og kosningabarátta Donald Trump stóð yfir og á þeim tíma þegar tilraunir Rússlands til að hafa áhrif á kosningarnar eru sagðar hafa staðið sem hæst. Sessions, sem á þeim tíma var öldungadeildarþingmaður, greindi ekki frá þessu þegar hann var yfirheyrður af þingmönnum áður en hann tók við embætti ráðherra. Þar var hann spurður þeirrar spurningar hvort hann hafi fundað með fulltrúum Rússlandsstjórnar, en sagði þá „ekki hafa átt í samskiptum við Rússa“. Trump sagði fyrr í dag að hann hafi ekki vitað af samskiptum Sessions við Rússa, en lýsti þó yfir þeirri skoðun sinni að ráðherrann ætti ekki að segja sig frá rannsókninni. Sessions greindi einnig frá því í kvöld að hann muni betur skýra svör sín við yfirheyrslur þingmanna á næstu dögum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist munu segja sig frá rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttunni í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta kom fram á blaðamannafundi í bandaríska dómsmálaráðuneytinu sem Sessions boðaði til fyrr í kvöld. Sessions sagðist þar hafa svara spurningum þingmanna um samskipti við fulltrúa Rússlandsstjórnar við yfirheyrslur eftir bestu vitund, en eftir samráð við siðanefnd hafi hann ákveðið að segja sig frá umræddri rannsókn. Washington Post greindi frá því í gær að Sessions hafi að minnsta kosti í tvígang hitt sendiherra Rússlands á síðasta ári, á sama tíma og kosningabarátta Donald Trump stóð yfir og á þeim tíma þegar tilraunir Rússlands til að hafa áhrif á kosningarnar eru sagðar hafa staðið sem hæst. Sessions, sem á þeim tíma var öldungadeildarþingmaður, greindi ekki frá þessu þegar hann var yfirheyrður af þingmönnum áður en hann tók við embætti ráðherra. Þar var hann spurður þeirrar spurningar hvort hann hafi fundað með fulltrúum Rússlandsstjórnar, en sagði þá „ekki hafa átt í samskiptum við Rússa“. Trump sagði fyrr í dag að hann hafi ekki vitað af samskiptum Sessions við Rússa, en lýsti þó yfir þeirri skoðun sinni að ráðherrann ætti ekki að segja sig frá rannsókninni. Sessions greindi einnig frá því í kvöld að hann muni betur skýra svör sín við yfirheyrslur þingmanna á næstu dögum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45
Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41