Trump kallar eftir rannsókn á tengslum Demókrata við Rússlandsstjórn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. mars 2017 22:29 Donald Trump. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir á Twitter síðu sinni að hann vilji að tengsl Chuck Schumer og Nancy Pelosi við yfirvöld í Rússlandi verði rannsökuð. Chuck Schumer er öldungardeildarþingmaður fyrir Demókrataflokkinn og Nancy Pelosi er leiðtogi Demókrata í neðri deild þingsins. Á Twitter síðu sinni birti Trump mynd af Schumer þar sem hann sést drekka kaffi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta og kallar hann „algjöran hræsnara.“We should start an immediate investigation into @SenSchumer and his ties to Russia and Putin. A total hypocrite! pic.twitter.com/Ik3yqjHzsA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Schumer var þó ekki lengi að svara fyrir sig, sagðist glaður vilja útskýra og benti á að myndin væri tekin árið 2003 fyrir opnum tjöldum. Myndin var tekin þegar fyrsta bensínstöð rússneska olíufyrirtækisins Lukoil var opnuð í New York fylki fyrir fjórtán árum síðan.Happily talk re: my contact w Mr. Putin & his associates, took place in '03 in full view of press & public under oath. Would you &your team? https://t.co/yXgw3U8tmQ— Chuck Schumer (@SenSchumer) March 3, 2017 Seinna deildi Trump frétt Politico og sagðist einnig vilja rannsókn á Nancy Pelosi, sem hafði áður neitað að hafa hitt Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Í frétt Politico má sjá mynd af fundi þeirra Kislyak og Pelosi árið 2010 þegar Dimitriy Medvedev var forseti Rússlands.I hereby demand a second investigation, after Schumer, of Pelosi for her close ties to Russia, and lying about it. https://t.co/qCDljfF3wN— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, er þessa daganna undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf fvarðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn Demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir á Twitter síðu sinni að hann vilji að tengsl Chuck Schumer og Nancy Pelosi við yfirvöld í Rússlandi verði rannsökuð. Chuck Schumer er öldungardeildarþingmaður fyrir Demókrataflokkinn og Nancy Pelosi er leiðtogi Demókrata í neðri deild þingsins. Á Twitter síðu sinni birti Trump mynd af Schumer þar sem hann sést drekka kaffi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta og kallar hann „algjöran hræsnara.“We should start an immediate investigation into @SenSchumer and his ties to Russia and Putin. A total hypocrite! pic.twitter.com/Ik3yqjHzsA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Schumer var þó ekki lengi að svara fyrir sig, sagðist glaður vilja útskýra og benti á að myndin væri tekin árið 2003 fyrir opnum tjöldum. Myndin var tekin þegar fyrsta bensínstöð rússneska olíufyrirtækisins Lukoil var opnuð í New York fylki fyrir fjórtán árum síðan.Happily talk re: my contact w Mr. Putin & his associates, took place in '03 in full view of press & public under oath. Would you &your team? https://t.co/yXgw3U8tmQ— Chuck Schumer (@SenSchumer) March 3, 2017 Seinna deildi Trump frétt Politico og sagðist einnig vilja rannsókn á Nancy Pelosi, sem hafði áður neitað að hafa hitt Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Í frétt Politico má sjá mynd af fundi þeirra Kislyak og Pelosi árið 2010 þegar Dimitriy Medvedev var forseti Rússlands.I hereby demand a second investigation, after Schumer, of Pelosi for her close ties to Russia, and lying about it. https://t.co/qCDljfF3wN— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, er þessa daganna undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf fvarðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn Demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
„Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45
Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18