Erdogan líkir þýskum stjórnvöldum við nasista Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. mars 2017 16:27 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Nordicphotos/AFP Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkti þýskum stjórnvöldum við nasista í dag, eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur skipulögð af Tyrkjum í Þýskalandi, til stuðnings breytinga á stjórnarskrá Tyrklands sem myndu gefa Erdogan meiri völd. BBC greinir frá. Rúmlega 1,4 milljónir Tyrkja búa í Þýskalandi og geta því kosið í þjóðaratkvæðagreiðslunni en verði breytingar á stjórnarskránni samþykktar munu völd forsetans aukast á kostnað þingsins. „Ég hélt að það væri langt síðan að þýsk stjórnvöld hættu að beita aðferðum nasista. Við höfum greinilega haft rangt fyrir okkur. Aðferðir ykkar eru ekkert frábrugðnar aðferðum nasista fortíðarinnar.“ Ummælin lét Erdogan falla á fjöldasamkomu í Istanbúl á sunnudaginn var. Erdogan hefur verið harðlega gagnrýndur á alþjóðavettvangi að undanförnu fyrir aðgerðir sínar í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí á seinasta ári. Þar á meðal hafa hundruðir þúsunda fjölmiðlamanna sem taldir eru pólítískir andstæðingar Erdogan verið fangelsaðir. Þar á meðal er einn blaðamaður þýska fréttablaðsins Die Welt, sem er þýskur en að uppruna frá Tyrklandi. Aðgerðir þýskra stjórnvalda komu í kjölfar þess að sá maður var fangelsaður en Erdogan hefur sagt að viðkomandi blaðamaður sé þýskur útsendari og sakað Þjóðverja um að „aðstoða og skjóta skjólhúsi yfir hryðjuverkamenn.“ Þýsk stjórnvöld hafa harðneitað þeim ásökunum. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkti þýskum stjórnvöldum við nasista í dag, eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur skipulögð af Tyrkjum í Þýskalandi, til stuðnings breytinga á stjórnarskrá Tyrklands sem myndu gefa Erdogan meiri völd. BBC greinir frá. Rúmlega 1,4 milljónir Tyrkja búa í Þýskalandi og geta því kosið í þjóðaratkvæðagreiðslunni en verði breytingar á stjórnarskránni samþykktar munu völd forsetans aukast á kostnað þingsins. „Ég hélt að það væri langt síðan að þýsk stjórnvöld hættu að beita aðferðum nasista. Við höfum greinilega haft rangt fyrir okkur. Aðferðir ykkar eru ekkert frábrugðnar aðferðum nasista fortíðarinnar.“ Ummælin lét Erdogan falla á fjöldasamkomu í Istanbúl á sunnudaginn var. Erdogan hefur verið harðlega gagnrýndur á alþjóðavettvangi að undanförnu fyrir aðgerðir sínar í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí á seinasta ári. Þar á meðal hafa hundruðir þúsunda fjölmiðlamanna sem taldir eru pólítískir andstæðingar Erdogan verið fangelsaðir. Þar á meðal er einn blaðamaður þýska fréttablaðsins Die Welt, sem er þýskur en að uppruna frá Tyrklandi. Aðgerðir þýskra stjórnvalda komu í kjölfar þess að sá maður var fangelsaður en Erdogan hefur sagt að viðkomandi blaðamaður sé þýskur útsendari og sakað Þjóðverja um að „aðstoða og skjóta skjólhúsi yfir hryðjuverkamenn.“ Þýsk stjórnvöld hafa harðneitað þeim ásökunum.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira