Steve Bannon fagnar fæðingu nýrrar stjórnmálahreyfingar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2017 22:00 Steve Bannon, er aðalráðgjafi Donald Trump. Nordicphotos/AFP Aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna, Steve Bannon, fagnar því sem hann kallar „nýja stjórnmálahreyfingu,“ sem hann segir að sigur Donald Trump hafi leyst úr læðingi. Bannon lét orðin falla á ráðstefnu íhaldsmanna í dag. BBC greinir frá.Á ráðstefnunni lofaði Bannon því að færa saman þá sem hefðu „fjölbreyttar og stundum ólíkar skoðanir,“ til stuðnings „efnahagslegri þjóðernishyggju.“ „Við erum þjóð með okkar menningu og tilgang í tilverunni.“ Hann tók það skírt fram að forsetinn hefði heitið því að fylgja eftir þeirri stefnu sem Bannon talar fyrir.Sjá einnig: Úr gullsölu i World of Warcraft í Hvíta húsið „Ég hef sagt það áður, að það er ný stjórnmálahreyfing að fæðast vegna þessa. Og hún er enn að fæðast.“ Þá hélt Bannon áfram árásum á fjölmiðla, sem hann hefur áður sagt, að séu hluti af stjórnarandstöðunni í Bandaríkjunum. Þar sagði hann að flestir fjölmiðlar gengju erinda alþjóðlegra stórfyrirtækja. Ásamt Bannon, kom Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins og Kellyanne Conway, ráðgjafi, einnig fram á ráðstefnunni. Vangaveltur hafa verið uppi um það hvort að valdabarátta sé uppi innan Hvíta hússins, þar sem þau þrjú eru talin berjast fyrir hygli forsetans. Donald Trump Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna, Steve Bannon, fagnar því sem hann kallar „nýja stjórnmálahreyfingu,“ sem hann segir að sigur Donald Trump hafi leyst úr læðingi. Bannon lét orðin falla á ráðstefnu íhaldsmanna í dag. BBC greinir frá.Á ráðstefnunni lofaði Bannon því að færa saman þá sem hefðu „fjölbreyttar og stundum ólíkar skoðanir,“ til stuðnings „efnahagslegri þjóðernishyggju.“ „Við erum þjóð með okkar menningu og tilgang í tilverunni.“ Hann tók það skírt fram að forsetinn hefði heitið því að fylgja eftir þeirri stefnu sem Bannon talar fyrir.Sjá einnig: Úr gullsölu i World of Warcraft í Hvíta húsið „Ég hef sagt það áður, að það er ný stjórnmálahreyfing að fæðast vegna þessa. Og hún er enn að fæðast.“ Þá hélt Bannon áfram árásum á fjölmiðla, sem hann hefur áður sagt, að séu hluti af stjórnarandstöðunni í Bandaríkjunum. Þar sagði hann að flestir fjölmiðlar gengju erinda alþjóðlegra stórfyrirtækja. Ásamt Bannon, kom Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins og Kellyanne Conway, ráðgjafi, einnig fram á ráðstefnunni. Vangaveltur hafa verið uppi um það hvort að valdabarátta sé uppi innan Hvíta hússins, þar sem þau þrjú eru talin berjast fyrir hygli forsetans.
Donald Trump Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira