Engin rómantík í Souness: Leicester hefði fallið með Ranieri Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2017 13:00 Ranieri er atvinnulaus. vísir/getty Það varð allt brjálað í enska boltanum síðustu viku þegar ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá Leicester tæpu ári eftir að vinna óvæntasta og rómantískasta Englandsmeistaratitil í sögu deildarinnar. Leicester er búið að vera í algjöru bulli á þessari leiktíð fyrir utan að komast í fyrstu tilraun í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en liðið gælir við fallið og hefur ekki skorað deildarmark á nýju ári.Koss dauðans stóð svo sannarlega undir nafni en nokkrum vikum áður en Ítalinn var látinn fara fékk hann stuðningsyfirlýsingu frá stjórninni. Brottreksturinn vakti hörð viðbrögð og létu menn eins og José Mourinho og Gary Lineker í sér heyra en samkvæmt fréttum enskra miðla voru það eldri leikmenn Leicester sem voru ósáttir. Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Liverpool, er sparkspekingur á Sky Sports. Rómantíkin er ekki mikil hjá honum en Skotinn skilur vel að Ranieri var látinn fara tæpum 300 dögum eftir að vinna Englandsmeistaratitilinn. „Þetta er harður veruleiki ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester hefur verið að fara upp og niður á milli deilda undanfarna áratugi og er nú að gæla við fallið. Eigendurnir sáu að það gat alveg gerst og ég held að ef Ranieri hefði ekki farið hefði Leicester fallið. Liðið átti ekki séns,“ segir Souness. „Ég skil þetta fullkomlega. Liðið var byrjað að rotna. Þið hafði séð leiki Leicester síðustu vikur og væntanlega spurt ykkur hvort hægt sé að snúa þessu við hjá þeim en hversu lengi átti að bíða eftir því?“ Souness kennir leikmönnunum um, en ekki Ranieri: „Leikmennirnir verða að taka þetta á sig. Enn einu sinni eru leikmenn að sleppa með skrekkinn,“ segir Graeme Souness. Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26. febrúar 2017 17:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Það varð allt brjálað í enska boltanum síðustu viku þegar ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá Leicester tæpu ári eftir að vinna óvæntasta og rómantískasta Englandsmeistaratitil í sögu deildarinnar. Leicester er búið að vera í algjöru bulli á þessari leiktíð fyrir utan að komast í fyrstu tilraun í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en liðið gælir við fallið og hefur ekki skorað deildarmark á nýju ári.Koss dauðans stóð svo sannarlega undir nafni en nokkrum vikum áður en Ítalinn var látinn fara fékk hann stuðningsyfirlýsingu frá stjórninni. Brottreksturinn vakti hörð viðbrögð og létu menn eins og José Mourinho og Gary Lineker í sér heyra en samkvæmt fréttum enskra miðla voru það eldri leikmenn Leicester sem voru ósáttir. Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Liverpool, er sparkspekingur á Sky Sports. Rómantíkin er ekki mikil hjá honum en Skotinn skilur vel að Ranieri var látinn fara tæpum 300 dögum eftir að vinna Englandsmeistaratitilinn. „Þetta er harður veruleiki ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester hefur verið að fara upp og niður á milli deilda undanfarna áratugi og er nú að gæla við fallið. Eigendurnir sáu að það gat alveg gerst og ég held að ef Ranieri hefði ekki farið hefði Leicester fallið. Liðið átti ekki séns,“ segir Souness. „Ég skil þetta fullkomlega. Liðið var byrjað að rotna. Þið hafði séð leiki Leicester síðustu vikur og væntanlega spurt ykkur hvort hægt sé að snúa þessu við hjá þeim en hversu lengi átti að bíða eftir því?“ Souness kennir leikmönnunum um, en ekki Ranieri: „Leikmennirnir verða að taka þetta á sig. Enn einu sinni eru leikmenn að sleppa með skrekkinn,“ segir Graeme Souness.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26. febrúar 2017 17:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30
Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00
Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26. febrúar 2017 17:00
Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00
Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30
Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23