Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2017 16:23 Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. Ranieri gerði Leicester að Englandsmeisturum í fyrsta sinn í sögu félagsins í fyrra en nú aðeins níu mánuðum seinna er Ítalinn atvinnulaus. Kollegar Ranieris hafa margir lýst yfir furðu sinni á ákvörðun forráðamanna Leicester, m.a. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, og José Mourinho, stjóri Manchester United. „Er ég hissa að svona hlutir geti gerst?“ sagði Klopp á blaðamannafundi í dag. „Það hafa nokkrar sérkennilegar ákvarðanir verið teknar 2016 og 2017. Brexit, Trump, Ranieri,“ sagði Klopp en hans menn mæta Leicester á mánudaginn. Mourinho mætti í bol með skammstöfuninni CR á blaðamannafund fyrir úrslitaleik deildarbikarsins í dag. „Þetta er smá virðingarvottur um mann sem skrifaði fallegastu söguna í ensku úrvalsdeildarinnar og ætti skilið að heimavöllur Leicester yrði nefndur eftir að honum,“ sagði Mourinho. Hann var sjálfur rekinn sjö mánuðum eftir að hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum 2015. Hann segir ekki hægt að bera hans stöðu saman við stöðu Ranieris. „Mér fannst það vera stórt og neikvætt þegar ég var rekinn á síðata tímabili. En núna geri ég mér grein fyrir að það voru bara smámunir miðað við það sem gerðist fyrir Ranieri,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. Ranieri gerði Leicester að Englandsmeisturum í fyrsta sinn í sögu félagsins í fyrra en nú aðeins níu mánuðum seinna er Ítalinn atvinnulaus. Kollegar Ranieris hafa margir lýst yfir furðu sinni á ákvörðun forráðamanna Leicester, m.a. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, og José Mourinho, stjóri Manchester United. „Er ég hissa að svona hlutir geti gerst?“ sagði Klopp á blaðamannafundi í dag. „Það hafa nokkrar sérkennilegar ákvarðanir verið teknar 2016 og 2017. Brexit, Trump, Ranieri,“ sagði Klopp en hans menn mæta Leicester á mánudaginn. Mourinho mætti í bol með skammstöfuninni CR á blaðamannafund fyrir úrslitaleik deildarbikarsins í dag. „Þetta er smá virðingarvottur um mann sem skrifaði fallegastu söguna í ensku úrvalsdeildarinnar og ætti skilið að heimavöllur Leicester yrði nefndur eftir að honum,“ sagði Mourinho. Hann var sjálfur rekinn sjö mánuðum eftir að hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum 2015. Hann segir ekki hægt að bera hans stöðu saman við stöðu Ranieris. „Mér fannst það vera stórt og neikvætt þegar ég var rekinn á síðata tímabili. En núna geri ég mér grein fyrir að það voru bara smámunir miðað við það sem gerðist fyrir Ranieri,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30
Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00
Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30
Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52