Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 17:00 Úti er ævintýri. Vísir/getty Jamie Vardy, leikmaður Leicester, deildi mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem hafi óskað eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn en það vakti mikla athygli þegar Ranieri var sagt upp störfum fyrr í vikunni. Liðu aðeins níu mánuðir á milli þess að Ranieri tók á móti enska meistaratitlinum eftir ævintýrlegt ár með liði sem flestir spáðu fallbaráttu en voru að lokum krýndir enskir meistarar. Er um eitt ótrúlegasta íþróttaafrek í manna minnum að ræða en minni spámenn á borð við Vardy, Wes Morgan og Danny Drinkwater spiluðu eins og hershöfðingjar allt tímabilið. Titilvörnin gekk hinsvegar ekki eins og í sögu en félagið var skyndilega búið að sogast niður í alvöru fallbaráttu og hefur ekki verið sjón að sjá leikmenn á borð við Vardy og Ryiad Mahrez. Eftir 1-2 tap í Sevilla í vikunni var Ranieri sagt upp störfum og voru ensk blöð fljót að benda á sök leikmannana að þeir hefðu óskað eftir þessu en Vardy segir ekkert til í að hann hafi verið einn þeirra. „Ég mun alltaf bera virðingu fyrir Claudio því það sem við afrekuðum saman var hið ómögulega. Hann hafði trú á mér og ég mun alltaf vera honum þakklátur. Sögusagnirnar um að ég hafi óskað eftir því að hann yrði rekinn eru ekki aðeins ósannar heldur einnig særandi,“ sagði Vardy og hélt áfram: „Við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel og við leikmennirnir vitum af því. Ég óska Claudio góðs gengis í hverju því sem hann tekur sér fyrir og þakka honum enn og aftur fyrir samstarfið.“ I must have written and deleted my words to this post a stupid amount of times! I owed Claudio to find the right and appropriate words! Claudio has and always will have my complete respect! What we achieved together and as a team was the impossible! He believed in me when many didn't and for that I owe him my eternal gratitude. There is speculation I was involved in his dismissal and this is completely untrue, unfounded and is extremely hurtful! The only thing we are guilty of as a team is underachieving which we all acknowledge both in the dressing room and publicly and will do our best to rectify. I wish Claudio the very very best in whatever the future holds for him. Thank You Claudio for everything. A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) on Feb 25, 2017 at 11:33am PST Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Jamie Vardy, leikmaður Leicester, deildi mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem hafi óskað eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn en það vakti mikla athygli þegar Ranieri var sagt upp störfum fyrr í vikunni. Liðu aðeins níu mánuðir á milli þess að Ranieri tók á móti enska meistaratitlinum eftir ævintýrlegt ár með liði sem flestir spáðu fallbaráttu en voru að lokum krýndir enskir meistarar. Er um eitt ótrúlegasta íþróttaafrek í manna minnum að ræða en minni spámenn á borð við Vardy, Wes Morgan og Danny Drinkwater spiluðu eins og hershöfðingjar allt tímabilið. Titilvörnin gekk hinsvegar ekki eins og í sögu en félagið var skyndilega búið að sogast niður í alvöru fallbaráttu og hefur ekki verið sjón að sjá leikmenn á borð við Vardy og Ryiad Mahrez. Eftir 1-2 tap í Sevilla í vikunni var Ranieri sagt upp störfum og voru ensk blöð fljót að benda á sök leikmannana að þeir hefðu óskað eftir þessu en Vardy segir ekkert til í að hann hafi verið einn þeirra. „Ég mun alltaf bera virðingu fyrir Claudio því það sem við afrekuðum saman var hið ómögulega. Hann hafði trú á mér og ég mun alltaf vera honum þakklátur. Sögusagnirnar um að ég hafi óskað eftir því að hann yrði rekinn eru ekki aðeins ósannar heldur einnig særandi,“ sagði Vardy og hélt áfram: „Við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel og við leikmennirnir vitum af því. Ég óska Claudio góðs gengis í hverju því sem hann tekur sér fyrir og þakka honum enn og aftur fyrir samstarfið.“ I must have written and deleted my words to this post a stupid amount of times! I owed Claudio to find the right and appropriate words! Claudio has and always will have my complete respect! What we achieved together and as a team was the impossible! He believed in me when many didn't and for that I owe him my eternal gratitude. There is speculation I was involved in his dismissal and this is completely untrue, unfounded and is extremely hurtful! The only thing we are guilty of as a team is underachieving which we all acknowledge both in the dressing room and publicly and will do our best to rectify. I wish Claudio the very very best in whatever the future holds for him. Thank You Claudio for everything. A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) on Feb 25, 2017 at 11:33am PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30
Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00
Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00
Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30
Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23
Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52