Engin rómantík í Souness: Leicester hefði fallið með Ranieri Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2017 13:00 Ranieri er atvinnulaus. vísir/getty Það varð allt brjálað í enska boltanum síðustu viku þegar ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá Leicester tæpu ári eftir að vinna óvæntasta og rómantískasta Englandsmeistaratitil í sögu deildarinnar. Leicester er búið að vera í algjöru bulli á þessari leiktíð fyrir utan að komast í fyrstu tilraun í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en liðið gælir við fallið og hefur ekki skorað deildarmark á nýju ári.Koss dauðans stóð svo sannarlega undir nafni en nokkrum vikum áður en Ítalinn var látinn fara fékk hann stuðningsyfirlýsingu frá stjórninni. Brottreksturinn vakti hörð viðbrögð og létu menn eins og José Mourinho og Gary Lineker í sér heyra en samkvæmt fréttum enskra miðla voru það eldri leikmenn Leicester sem voru ósáttir. Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Liverpool, er sparkspekingur á Sky Sports. Rómantíkin er ekki mikil hjá honum en Skotinn skilur vel að Ranieri var látinn fara tæpum 300 dögum eftir að vinna Englandsmeistaratitilinn. „Þetta er harður veruleiki ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester hefur verið að fara upp og niður á milli deilda undanfarna áratugi og er nú að gæla við fallið. Eigendurnir sáu að það gat alveg gerst og ég held að ef Ranieri hefði ekki farið hefði Leicester fallið. Liðið átti ekki séns,“ segir Souness. „Ég skil þetta fullkomlega. Liðið var byrjað að rotna. Þið hafði séð leiki Leicester síðustu vikur og væntanlega spurt ykkur hvort hægt sé að snúa þessu við hjá þeim en hversu lengi átti að bíða eftir því?“ Souness kennir leikmönnunum um, en ekki Ranieri: „Leikmennirnir verða að taka þetta á sig. Enn einu sinni eru leikmenn að sleppa með skrekkinn,“ segir Graeme Souness. Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26. febrúar 2017 17:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Það varð allt brjálað í enska boltanum síðustu viku þegar ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá Leicester tæpu ári eftir að vinna óvæntasta og rómantískasta Englandsmeistaratitil í sögu deildarinnar. Leicester er búið að vera í algjöru bulli á þessari leiktíð fyrir utan að komast í fyrstu tilraun í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en liðið gælir við fallið og hefur ekki skorað deildarmark á nýju ári.Koss dauðans stóð svo sannarlega undir nafni en nokkrum vikum áður en Ítalinn var látinn fara fékk hann stuðningsyfirlýsingu frá stjórninni. Brottreksturinn vakti hörð viðbrögð og létu menn eins og José Mourinho og Gary Lineker í sér heyra en samkvæmt fréttum enskra miðla voru það eldri leikmenn Leicester sem voru ósáttir. Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Liverpool, er sparkspekingur á Sky Sports. Rómantíkin er ekki mikil hjá honum en Skotinn skilur vel að Ranieri var látinn fara tæpum 300 dögum eftir að vinna Englandsmeistaratitilinn. „Þetta er harður veruleiki ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester hefur verið að fara upp og niður á milli deilda undanfarna áratugi og er nú að gæla við fallið. Eigendurnir sáu að það gat alveg gerst og ég held að ef Ranieri hefði ekki farið hefði Leicester fallið. Liðið átti ekki séns,“ segir Souness. „Ég skil þetta fullkomlega. Liðið var byrjað að rotna. Þið hafði séð leiki Leicester síðustu vikur og væntanlega spurt ykkur hvort hægt sé að snúa þessu við hjá þeim en hversu lengi átti að bíða eftir því?“ Souness kennir leikmönnunum um, en ekki Ranieri: „Leikmennirnir verða að taka þetta á sig. Enn einu sinni eru leikmenn að sleppa með skrekkinn,“ segir Graeme Souness.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26. febrúar 2017 17:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30
Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00
Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26. febrúar 2017 17:00
Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00
Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30
Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23