Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson er allt í öllu hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni eins og hann hefur verið undanfarin misseri en hann bjargaði liðinu nánast einn síns liðs frá falli á síðustu leiktíð með níu mörkum og tveimur stoðsendingum eftir áramót. Gylfi Þór er sjóðheitur þessa dagana en í gærkvöldi tryggði hann liðinu sigur á Southampton, 2-1, með fallegu marki eftir skyndisókn í seinni hálfleik en íslenski landsliðsmaðurinn lagði upp fyrra mark liðsins fyrir Alfie Mawson. Þetta er annar leikurinn í röð sem Gylfi skorar sigurmark en það gerði hann einnig í síðustu umferð þegar Swansea fór á Anfield og vann Liverpool, 3-2. Þökk sé sigurmörkum Gylfa Þórs er Swansea komið upp úr fallsæti og lítur út fyrir að Hafnfirðingurinn ætli að bjarga velska liðinu á ný.Gylfi Þór er nú búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö á tímabilinu og því koma með beinum hætti að fjórtán mörkum. Hann er því búinn að koma að helming marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni því liðið er búið að skora 28 mörk. Það er bara verst að Gylfi getur ekki spilað allar stöður og þá helst í vörninni því velska liðið er búið að leka inn 52 mörkum sem er það lang mesta í deildinni. Næsta lið er Hull sem er á botninum með fimm stigum minna en Swansea en það er búið að fá á sig 47 mörk. Gylfi er í 5.-6. sæti listans yfir stoðsendingahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Adam Lallana sem er búinn að gefa jafnmargar stoðsendingar fyrir Liverpool. Fyrir ofan þá eru Alexis Sánchez, Arsenal, Matthew Phillips, WBA, og Christian Eriksen, Tottenham, allir með átta stoðsendingar. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, trónir á toppi stoðsendingalistans með níu stykki.Gylfi Sigurdsson has been directly involved in 50% of Swansea's 28 Premier League goals this season.7 assists7 goalsSo underrated. pic.twitter.com/KBVRrG2xma— Squawka Football (@Squawka) January 31, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er allt í öllu hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni eins og hann hefur verið undanfarin misseri en hann bjargaði liðinu nánast einn síns liðs frá falli á síðustu leiktíð með níu mörkum og tveimur stoðsendingum eftir áramót. Gylfi Þór er sjóðheitur þessa dagana en í gærkvöldi tryggði hann liðinu sigur á Southampton, 2-1, með fallegu marki eftir skyndisókn í seinni hálfleik en íslenski landsliðsmaðurinn lagði upp fyrra mark liðsins fyrir Alfie Mawson. Þetta er annar leikurinn í röð sem Gylfi skorar sigurmark en það gerði hann einnig í síðustu umferð þegar Swansea fór á Anfield og vann Liverpool, 3-2. Þökk sé sigurmörkum Gylfa Þórs er Swansea komið upp úr fallsæti og lítur út fyrir að Hafnfirðingurinn ætli að bjarga velska liðinu á ný.Gylfi Þór er nú búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö á tímabilinu og því koma með beinum hætti að fjórtán mörkum. Hann er því búinn að koma að helming marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni því liðið er búið að skora 28 mörk. Það er bara verst að Gylfi getur ekki spilað allar stöður og þá helst í vörninni því velska liðið er búið að leka inn 52 mörkum sem er það lang mesta í deildinni. Næsta lið er Hull sem er á botninum með fimm stigum minna en Swansea en það er búið að fá á sig 47 mörk. Gylfi er í 5.-6. sæti listans yfir stoðsendingahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Adam Lallana sem er búinn að gefa jafnmargar stoðsendingar fyrir Liverpool. Fyrir ofan þá eru Alexis Sánchez, Arsenal, Matthew Phillips, WBA, og Christian Eriksen, Tottenham, allir með átta stoðsendingar. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, trónir á toppi stoðsendingalistans með níu stykki.Gylfi Sigurdsson has been directly involved in 50% of Swansea's 28 Premier League goals this season.7 assists7 goalsSo underrated. pic.twitter.com/KBVRrG2xma— Squawka Football (@Squawka) January 31, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30
Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30