Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson er allt í öllu hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni eins og hann hefur verið undanfarin misseri en hann bjargaði liðinu nánast einn síns liðs frá falli á síðustu leiktíð með níu mörkum og tveimur stoðsendingum eftir áramót. Gylfi Þór er sjóðheitur þessa dagana en í gærkvöldi tryggði hann liðinu sigur á Southampton, 2-1, með fallegu marki eftir skyndisókn í seinni hálfleik en íslenski landsliðsmaðurinn lagði upp fyrra mark liðsins fyrir Alfie Mawson. Þetta er annar leikurinn í röð sem Gylfi skorar sigurmark en það gerði hann einnig í síðustu umferð þegar Swansea fór á Anfield og vann Liverpool, 3-2. Þökk sé sigurmörkum Gylfa Þórs er Swansea komið upp úr fallsæti og lítur út fyrir að Hafnfirðingurinn ætli að bjarga velska liðinu á ný.Gylfi Þór er nú búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö á tímabilinu og því koma með beinum hætti að fjórtán mörkum. Hann er því búinn að koma að helming marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni því liðið er búið að skora 28 mörk. Það er bara verst að Gylfi getur ekki spilað allar stöður og þá helst í vörninni því velska liðið er búið að leka inn 52 mörkum sem er það lang mesta í deildinni. Næsta lið er Hull sem er á botninum með fimm stigum minna en Swansea en það er búið að fá á sig 47 mörk. Gylfi er í 5.-6. sæti listans yfir stoðsendingahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Adam Lallana sem er búinn að gefa jafnmargar stoðsendingar fyrir Liverpool. Fyrir ofan þá eru Alexis Sánchez, Arsenal, Matthew Phillips, WBA, og Christian Eriksen, Tottenham, allir með átta stoðsendingar. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, trónir á toppi stoðsendingalistans með níu stykki.Gylfi Sigurdsson has been directly involved in 50% of Swansea's 28 Premier League goals this season.7 assists7 goalsSo underrated. pic.twitter.com/KBVRrG2xma— Squawka Football (@Squawka) January 31, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er allt í öllu hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni eins og hann hefur verið undanfarin misseri en hann bjargaði liðinu nánast einn síns liðs frá falli á síðustu leiktíð með níu mörkum og tveimur stoðsendingum eftir áramót. Gylfi Þór er sjóðheitur þessa dagana en í gærkvöldi tryggði hann liðinu sigur á Southampton, 2-1, með fallegu marki eftir skyndisókn í seinni hálfleik en íslenski landsliðsmaðurinn lagði upp fyrra mark liðsins fyrir Alfie Mawson. Þetta er annar leikurinn í röð sem Gylfi skorar sigurmark en það gerði hann einnig í síðustu umferð þegar Swansea fór á Anfield og vann Liverpool, 3-2. Þökk sé sigurmörkum Gylfa Þórs er Swansea komið upp úr fallsæti og lítur út fyrir að Hafnfirðingurinn ætli að bjarga velska liðinu á ný.Gylfi Þór er nú búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö á tímabilinu og því koma með beinum hætti að fjórtán mörkum. Hann er því búinn að koma að helming marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni því liðið er búið að skora 28 mörk. Það er bara verst að Gylfi getur ekki spilað allar stöður og þá helst í vörninni því velska liðið er búið að leka inn 52 mörkum sem er það lang mesta í deildinni. Næsta lið er Hull sem er á botninum með fimm stigum minna en Swansea en það er búið að fá á sig 47 mörk. Gylfi er í 5.-6. sæti listans yfir stoðsendingahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Adam Lallana sem er búinn að gefa jafnmargar stoðsendingar fyrir Liverpool. Fyrir ofan þá eru Alexis Sánchez, Arsenal, Matthew Phillips, WBA, og Christian Eriksen, Tottenham, allir með átta stoðsendingar. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, trónir á toppi stoðsendingalistans með níu stykki.Gylfi Sigurdsson has been directly involved in 50% of Swansea's 28 Premier League goals this season.7 assists7 goalsSo underrated. pic.twitter.com/KBVRrG2xma— Squawka Football (@Squawka) January 31, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30
Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30