Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2017 15:00 Janúarglugganum, sem var lokað á miðnætti, var fyrsti félagaskiptaglugginn í sögunni þar sem félögin í ensku úrvalsdeildinni komu út í gróða. Það er þrátt fyrir að eyðslan var sú mesta í janúar í sex ár. BBC greinir frá. Ensku félögin eyddu í heildina 215 milljónum punda í janúarmánuði eða 31 milljarði króna. Southampton og Burnley keyptu menn á lokasprettinum en Watford seldi nígeríska framherjann Odion Ighalo til Kína fyrir 20 milljónir punda. Dýrlingarnir á suðurströndinni borguðu fjórtán milljónir punda fyrir Manolo Gabbiadini frá Napoli en yfirmenn Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley borguðu metfé fyrir fyrir Robbie Brady, þrettán milljónir punda. Þrátt fyrir að eyða meira í janúar en undanfarin sex ár seldu ensku félögin fyrir 40 milljónum punda meira (6 milljarða króna) en þau keyptu fyrir í þessum félagaskiptaglugga. Það er Deloitte sem tekur saman fjármálin í ensku úrvalsdeildinni að vanda. Félögin 20 eru búin að eyða 1,38 milljarði punda í nýja leikmenn á þessu tímabili en í sumar fór eyðslan í fyrsta sinn yfir milljarð punda í einum glugga þegar þau keyptu leikmenn fyrir 1,165 milljarð. Eyðsla ensku félaganna er sú næst mesta í janúar á eftir 225 milljón pundunum sem þau eyddu í janúarmánuði árið 2011. Eyðslan í dag er aðeins meiri en þegar janúarglugginn var fyrst opnaður árið 2003 en þá eyddu félögin í heildina 35 milljónum punda. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuttmynd: Svona fór metið í enska boltanum úr 65 þúsund pundum í 89 milljónir Fimmtíu ár eru síðan leikmaður var keyptur á 65 þúsund pund en upphæðirnar eru svimandi í dag. 31. janúar 2017 09:45 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. 31. janúar 2017 13:00 Leikmenn West Ham vildu losna við Payet sem var búinn að einangra sig frá liðinu Frakkinn borðaði einn og hætti að tala við liðsfélaga sína í verkfallinu. 31. janúar 2017 11:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Janúarglugganum, sem var lokað á miðnætti, var fyrsti félagaskiptaglugginn í sögunni þar sem félögin í ensku úrvalsdeildinni komu út í gróða. Það er þrátt fyrir að eyðslan var sú mesta í janúar í sex ár. BBC greinir frá. Ensku félögin eyddu í heildina 215 milljónum punda í janúarmánuði eða 31 milljarði króna. Southampton og Burnley keyptu menn á lokasprettinum en Watford seldi nígeríska framherjann Odion Ighalo til Kína fyrir 20 milljónir punda. Dýrlingarnir á suðurströndinni borguðu fjórtán milljónir punda fyrir Manolo Gabbiadini frá Napoli en yfirmenn Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley borguðu metfé fyrir fyrir Robbie Brady, þrettán milljónir punda. Þrátt fyrir að eyða meira í janúar en undanfarin sex ár seldu ensku félögin fyrir 40 milljónum punda meira (6 milljarða króna) en þau keyptu fyrir í þessum félagaskiptaglugga. Það er Deloitte sem tekur saman fjármálin í ensku úrvalsdeildinni að vanda. Félögin 20 eru búin að eyða 1,38 milljarði punda í nýja leikmenn á þessu tímabili en í sumar fór eyðslan í fyrsta sinn yfir milljarð punda í einum glugga þegar þau keyptu leikmenn fyrir 1,165 milljarð. Eyðsla ensku félaganna er sú næst mesta í janúar á eftir 225 milljón pundunum sem þau eyddu í janúarmánuði árið 2011. Eyðslan í dag er aðeins meiri en þegar janúarglugginn var fyrst opnaður árið 2003 en þá eyddu félögin í heildina 35 milljónum punda.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuttmynd: Svona fór metið í enska boltanum úr 65 þúsund pundum í 89 milljónir Fimmtíu ár eru síðan leikmaður var keyptur á 65 þúsund pund en upphæðirnar eru svimandi í dag. 31. janúar 2017 09:45 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. 31. janúar 2017 13:00 Leikmenn West Ham vildu losna við Payet sem var búinn að einangra sig frá liðinu Frakkinn borðaði einn og hætti að tala við liðsfélaga sína í verkfallinu. 31. janúar 2017 11:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Stuttmynd: Svona fór metið í enska boltanum úr 65 þúsund pundum í 89 milljónir Fimmtíu ár eru síðan leikmaður var keyptur á 65 þúsund pund en upphæðirnar eru svimandi í dag. 31. janúar 2017 09:45
Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00
Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. 31. janúar 2017 13:00
Leikmenn West Ham vildu losna við Payet sem var búinn að einangra sig frá liðinu Frakkinn borðaði einn og hætti að tala við liðsfélaga sína í verkfallinu. 31. janúar 2017 11:00