Leikmenn West Ham vildu losna við Payet sem var búinn að einangra sig frá liðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2017 11:00 Dmitri Payet komst aftur til Frakklands. vísir/getty Dmitri Payet fékk vilja sínum framgengt og er kominn aftur til Marseille frá West Ham eins og greint var frá í gær en franski framherjinn kostaði Marseille 25 milljónir punda. West Ham vildi ekki selja Payet en hann var búinn að vera í verkfalli síðustu vikur þar sem hann neitaði að spila fyrir Lundúnarliðið. Hann þráði að komast aftur til Frakklands en var látinn æfa með U23 ára liðinu á meðan vitleysunni stóð.Sjá einnig:Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir Eigendum West Ham og knattspyrnustjóra félagsins, Slaven Bilic, langaði mikið að gera fordæmi úr franska landsliðsmanninum og hafa hann í frystikistunni á launaskrá þrátt fyrir að hann var launahæsti leikmaður liðsins. Það tók fram í yfirlýsingu að það þurfti ekki að selja hann og var mjög óánægt með framkomu hans og virðingarleysi. Aftur á móti voru það leikmennirnir sem vildu losna við hann og þá varð að gera eitthvað. „Eins mikið og við vildum ekki losna við hann var ekki hægt að fara upp á móti liðinu og því sem leikmennirnir vildu,“ segir David Sullivan, annar eigenda West Ham, við BBC. „Hann talaði ekki við neinn í liðinu. Hann sat einn úti í horni þegar liðið borðaði saman og hann var búinn að einagra sig. Áður en þetta allt saman fór af stað var hann hamingjusamur og tók alltaf í höndina á öllum fyrir alla leiki.“ „Annað hvort var þetta taktík hjá honum eða eitthvað breyttist. Liðið vildi losna við hann og stjórinn þurfti að vera sömu skoðunnar eftir að hika í fyrstu. Við teljum að þetta hafi þjappað liðinu enn frekar saman,“ segir David Sullivan. Enski boltinn Tengdar fréttir Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks. 30. janúar 2017 16:45 West Ham mjög óánægt með framkomu Payets sem er kominn aftur til Marseille Dmitri Payet fékk sínu framgengt og er aftur orðinn leikmaður Marseille í Frakklandi. 30. janúar 2017 07:56 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Dmitri Payet fékk vilja sínum framgengt og er kominn aftur til Marseille frá West Ham eins og greint var frá í gær en franski framherjinn kostaði Marseille 25 milljónir punda. West Ham vildi ekki selja Payet en hann var búinn að vera í verkfalli síðustu vikur þar sem hann neitaði að spila fyrir Lundúnarliðið. Hann þráði að komast aftur til Frakklands en var látinn æfa með U23 ára liðinu á meðan vitleysunni stóð.Sjá einnig:Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir Eigendum West Ham og knattspyrnustjóra félagsins, Slaven Bilic, langaði mikið að gera fordæmi úr franska landsliðsmanninum og hafa hann í frystikistunni á launaskrá þrátt fyrir að hann var launahæsti leikmaður liðsins. Það tók fram í yfirlýsingu að það þurfti ekki að selja hann og var mjög óánægt með framkomu hans og virðingarleysi. Aftur á móti voru það leikmennirnir sem vildu losna við hann og þá varð að gera eitthvað. „Eins mikið og við vildum ekki losna við hann var ekki hægt að fara upp á móti liðinu og því sem leikmennirnir vildu,“ segir David Sullivan, annar eigenda West Ham, við BBC. „Hann talaði ekki við neinn í liðinu. Hann sat einn úti í horni þegar liðið borðaði saman og hann var búinn að einagra sig. Áður en þetta allt saman fór af stað var hann hamingjusamur og tók alltaf í höndina á öllum fyrir alla leiki.“ „Annað hvort var þetta taktík hjá honum eða eitthvað breyttist. Liðið vildi losna við hann og stjórinn þurfti að vera sömu skoðunnar eftir að hika í fyrstu. Við teljum að þetta hafi þjappað liðinu enn frekar saman,“ segir David Sullivan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks. 30. janúar 2017 16:45 West Ham mjög óánægt með framkomu Payets sem er kominn aftur til Marseille Dmitri Payet fékk sínu framgengt og er aftur orðinn leikmaður Marseille í Frakklandi. 30. janúar 2017 07:56 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks. 30. janúar 2017 16:45
West Ham mjög óánægt með framkomu Payets sem er kominn aftur til Marseille Dmitri Payet fékk sínu framgengt og er aftur orðinn leikmaður Marseille í Frakklandi. 30. janúar 2017 07:56