Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2017 13:00 Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður og fyrirliði Liverpool, fagnaði eins og óður maður þegar Georginio Wijnaldum jafnaði fyrir hans gamla lið, 1-1, á móti Chelsea í stórleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Liverpool lenti 1-0 undir þegar David Luiz skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik en hollenski miðjumaðurinn tryggði sínum mönnum eitt stig með skallamarki í þeim síðari. Steven Gerrard var einn sérfræðinga BT Sport sem sýndi leikinn í gærkvöldi en hann missti sig algjörlega þegar hans gömlu félagar jöfnuðu metin. Gerrard stóð upp og barði í glerið er Hollendingurinn stangaði boltann í netið og skoraði markið sem tryggði það að Liverpool hefur ekki enn tapað innbyrðis leik á móti efstu liðum deildarinnar. Fyrirliðinn fyrrverandi var ekki í beinni útsendingu þegar Wijnaldum skoraði en fagnaðarlæti Gerrards náðust á upptöku og settu BT-menn stutt myndbrot á Twitter-síðu sína sem má sjá hér að neðan.Anyone wondering whether Steven Gerrard still celebrates @LFC goals? pic.twitter.com/NPxWbEnyUD— BT Sport Football (@btsportfootball) February 1, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður og fyrirliði Liverpool, fagnaði eins og óður maður þegar Georginio Wijnaldum jafnaði fyrir hans gamla lið, 1-1, á móti Chelsea í stórleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Liverpool lenti 1-0 undir þegar David Luiz skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik en hollenski miðjumaðurinn tryggði sínum mönnum eitt stig með skallamarki í þeim síðari. Steven Gerrard var einn sérfræðinga BT Sport sem sýndi leikinn í gærkvöldi en hann missti sig algjörlega þegar hans gömlu félagar jöfnuðu metin. Gerrard stóð upp og barði í glerið er Hollendingurinn stangaði boltann í netið og skoraði markið sem tryggði það að Liverpool hefur ekki enn tapað innbyrðis leik á móti efstu liðum deildarinnar. Fyrirliðinn fyrrverandi var ekki í beinni útsendingu þegar Wijnaldum skoraði en fagnaðarlæti Gerrards náðust á upptöku og settu BT-menn stutt myndbrot á Twitter-síðu sína sem má sjá hér að neðan.Anyone wondering whether Steven Gerrard still celebrates @LFC goals? pic.twitter.com/NPxWbEnyUD— BT Sport Football (@btsportfootball) February 1, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45
Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45
Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00