Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2017 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson er lang mikilvægasti leikmaður Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, virðist annað árið í röð ætla að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að skora sigurmörk í tveimur leikjum í röð á móti Liverpool og Southampton. Swansea er nú komið úr fallsæti. Gylfi er í heildina búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö fyrir velska liðið og þannig koma með beinum hætti að fjórtán af 28 mörkum Swansea eða helmingi marka þess á tímabilinu. Hann er ásamt Adam Lallana hjá Liverpool sá miðjumaður í deildinni sem skapar flest mörk fyrir sitt lið.Sjá einnig:Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður út í frammistöðu Gylfa Þórs upp á síðkastið á blaðamannafundi í gær fyrir leik liðsins á móti Manchester City um helgina. Clement hafði eðlilega ekkert nema góða hluti um Hafnfirðinginn að segja. „Ég hef séð verri leikmenn en Gylfa spila með sumum þeirra liða sem ég hef starfað hjá,“ sagði Clement en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Chelsea, Real Madrid og nú síðast Bayern München og umgengist suma af bestu leikmönnum heims. Gylfi Þór var sagður á útleið frá Swansea í janúarmánuði en West Ham, Everton og Southampton voru sterklega orðuð við miðjumanninn. Þá hafnaði Swansea stóru tilboði frá Kína undir lok félagaskiptagluggans í Gylfa Þór sem hefur sjálfur sagst ekkert vera að hugsa um að fara strax. „Hann er góður leikmaður. Ég sé bara mann sem er algjörlega einbeittur á að standa sig fyrir liðið sitt og félagið,“ sagði Clement. „Eitt það magnaðasta við Gylfa er hversu mikið hann leggur á sig. Hann er ekki ólíkur Frank Lampard sem leikmaður. Hann reynir á hverjum degi að vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði Paul Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, virðist annað árið í röð ætla að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að skora sigurmörk í tveimur leikjum í röð á móti Liverpool og Southampton. Swansea er nú komið úr fallsæti. Gylfi er í heildina búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö fyrir velska liðið og þannig koma með beinum hætti að fjórtán af 28 mörkum Swansea eða helmingi marka þess á tímabilinu. Hann er ásamt Adam Lallana hjá Liverpool sá miðjumaður í deildinni sem skapar flest mörk fyrir sitt lið.Sjá einnig:Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður út í frammistöðu Gylfa Þórs upp á síðkastið á blaðamannafundi í gær fyrir leik liðsins á móti Manchester City um helgina. Clement hafði eðlilega ekkert nema góða hluti um Hafnfirðinginn að segja. „Ég hef séð verri leikmenn en Gylfa spila með sumum þeirra liða sem ég hef starfað hjá,“ sagði Clement en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Chelsea, Real Madrid og nú síðast Bayern München og umgengist suma af bestu leikmönnum heims. Gylfi Þór var sagður á útleið frá Swansea í janúarmánuði en West Ham, Everton og Southampton voru sterklega orðuð við miðjumanninn. Þá hafnaði Swansea stóru tilboði frá Kína undir lok félagaskiptagluggans í Gylfa Þór sem hefur sjálfur sagst ekkert vera að hugsa um að fara strax. „Hann er góður leikmaður. Ég sé bara mann sem er algjörlega einbeittur á að standa sig fyrir liðið sitt og félagið,“ sagði Clement. „Eitt það magnaðasta við Gylfa er hversu mikið hann leggur á sig. Hann er ekki ólíkur Frank Lampard sem leikmaður. Hann reynir á hverjum degi að vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði Paul Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00
Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30