Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2017 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson er lang mikilvægasti leikmaður Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, virðist annað árið í röð ætla að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að skora sigurmörk í tveimur leikjum í röð á móti Liverpool og Southampton. Swansea er nú komið úr fallsæti. Gylfi er í heildina búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö fyrir velska liðið og þannig koma með beinum hætti að fjórtán af 28 mörkum Swansea eða helmingi marka þess á tímabilinu. Hann er ásamt Adam Lallana hjá Liverpool sá miðjumaður í deildinni sem skapar flest mörk fyrir sitt lið.Sjá einnig:Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður út í frammistöðu Gylfa Þórs upp á síðkastið á blaðamannafundi í gær fyrir leik liðsins á móti Manchester City um helgina. Clement hafði eðlilega ekkert nema góða hluti um Hafnfirðinginn að segja. „Ég hef séð verri leikmenn en Gylfa spila með sumum þeirra liða sem ég hef starfað hjá,“ sagði Clement en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Chelsea, Real Madrid og nú síðast Bayern München og umgengist suma af bestu leikmönnum heims. Gylfi Þór var sagður á útleið frá Swansea í janúarmánuði en West Ham, Everton og Southampton voru sterklega orðuð við miðjumanninn. Þá hafnaði Swansea stóru tilboði frá Kína undir lok félagaskiptagluggans í Gylfa Þór sem hefur sjálfur sagst ekkert vera að hugsa um að fara strax. „Hann er góður leikmaður. Ég sé bara mann sem er algjörlega einbeittur á að standa sig fyrir liðið sitt og félagið,“ sagði Clement. „Eitt það magnaðasta við Gylfa er hversu mikið hann leggur á sig. Hann er ekki ólíkur Frank Lampard sem leikmaður. Hann reynir á hverjum degi að vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði Paul Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, virðist annað árið í röð ætla að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að skora sigurmörk í tveimur leikjum í röð á móti Liverpool og Southampton. Swansea er nú komið úr fallsæti. Gylfi er í heildina búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö fyrir velska liðið og þannig koma með beinum hætti að fjórtán af 28 mörkum Swansea eða helmingi marka þess á tímabilinu. Hann er ásamt Adam Lallana hjá Liverpool sá miðjumaður í deildinni sem skapar flest mörk fyrir sitt lið.Sjá einnig:Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður út í frammistöðu Gylfa Þórs upp á síðkastið á blaðamannafundi í gær fyrir leik liðsins á móti Manchester City um helgina. Clement hafði eðlilega ekkert nema góða hluti um Hafnfirðinginn að segja. „Ég hef séð verri leikmenn en Gylfa spila með sumum þeirra liða sem ég hef starfað hjá,“ sagði Clement en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Chelsea, Real Madrid og nú síðast Bayern München og umgengist suma af bestu leikmönnum heims. Gylfi Þór var sagður á útleið frá Swansea í janúarmánuði en West Ham, Everton og Southampton voru sterklega orðuð við miðjumanninn. Þá hafnaði Swansea stóru tilboði frá Kína undir lok félagaskiptagluggans í Gylfa Þór sem hefur sjálfur sagst ekkert vera að hugsa um að fara strax. „Hann er góður leikmaður. Ég sé bara mann sem er algjörlega einbeittur á að standa sig fyrir liðið sitt og félagið,“ sagði Clement. „Eitt það magnaðasta við Gylfa er hversu mikið hann leggur á sig. Hann er ekki ólíkur Frank Lampard sem leikmaður. Hann reynir á hverjum degi að vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði Paul Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00
Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30