Klopp: Haldið þið að Wenger langi til að kýla dómarann? Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2017 11:00 Jürgen Klopp var ansi æstur á móti Chelsea. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Hull um helgina að það megi vel vera að hann missi stjórn á skapi sínu á hliðarlínunni aftur. Klopp átti fyrirsagnirnar eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í vikunni þar sem hann öskraði „enginn getur sigrað okkur“ í andlitið á fjórða dómaranum Neil Swarbrick. Þjóðverjinn slapp með refsingu sem kollega hans hjá Manchester United, José Mourinho, fannst skrítið þar sem hann hefur verið sendur upp í stúku fyrir álíka „ástríðu“ „Ég get ekki lofað því að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Klopp. „Ég gæti sagt það við ykkur núna en það væri lygi. Til þess eru sektirnar. Ef við förum yfir strikið þá erum við sektaðir. Það er bara réttlátt að við borgum fyrir mistök okkar.“ „Knattspyrnustjórar eru í grunninn ekki menn sem vilja skammast í dómaranum. Haldið þið að Arsene Wenger sé maður sem vill kýla fjórða dómarann þegar hann sér hann? Þannig maður er Wenger ekki og allir vita það.“ „Þetta gerist vegna þess sem er í gangi í leiknum, ekki vegna persónuleika manna. Stundum getur maður bara ekki hamið sig og þá segir maður hluti eins og „enginn getur sigrað okkur.“ Ég hef aldrei heyrt kjánalegri setningu í ljósi þess að við töpuðmu þremur leikjum í röð áður en kom að þessum,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Hull um helgina að það megi vel vera að hann missi stjórn á skapi sínu á hliðarlínunni aftur. Klopp átti fyrirsagnirnar eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í vikunni þar sem hann öskraði „enginn getur sigrað okkur“ í andlitið á fjórða dómaranum Neil Swarbrick. Þjóðverjinn slapp með refsingu sem kollega hans hjá Manchester United, José Mourinho, fannst skrítið þar sem hann hefur verið sendur upp í stúku fyrir álíka „ástríðu“ „Ég get ekki lofað því að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Klopp. „Ég gæti sagt það við ykkur núna en það væri lygi. Til þess eru sektirnar. Ef við förum yfir strikið þá erum við sektaðir. Það er bara réttlátt að við borgum fyrir mistök okkar.“ „Knattspyrnustjórar eru í grunninn ekki menn sem vilja skammast í dómaranum. Haldið þið að Arsene Wenger sé maður sem vill kýla fjórða dómarann þegar hann sér hann? Þannig maður er Wenger ekki og allir vita það.“ „Þetta gerist vegna þess sem er í gangi í leiknum, ekki vegna persónuleika manna. Stundum getur maður bara ekki hamið sig og þá segir maður hluti eins og „enginn getur sigrað okkur.“ Ég hef aldrei heyrt kjánalegri setningu í ljósi þess að við töpuðmu þremur leikjum í röð áður en kom að þessum,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45
Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30