Klopp: Haldið þið að Wenger langi til að kýla dómarann? Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2017 11:00 Jürgen Klopp var ansi æstur á móti Chelsea. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Hull um helgina að það megi vel vera að hann missi stjórn á skapi sínu á hliðarlínunni aftur. Klopp átti fyrirsagnirnar eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í vikunni þar sem hann öskraði „enginn getur sigrað okkur“ í andlitið á fjórða dómaranum Neil Swarbrick. Þjóðverjinn slapp með refsingu sem kollega hans hjá Manchester United, José Mourinho, fannst skrítið þar sem hann hefur verið sendur upp í stúku fyrir álíka „ástríðu“ „Ég get ekki lofað því að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Klopp. „Ég gæti sagt það við ykkur núna en það væri lygi. Til þess eru sektirnar. Ef við förum yfir strikið þá erum við sektaðir. Það er bara réttlátt að við borgum fyrir mistök okkar.“ „Knattspyrnustjórar eru í grunninn ekki menn sem vilja skammast í dómaranum. Haldið þið að Arsene Wenger sé maður sem vill kýla fjórða dómarann þegar hann sér hann? Þannig maður er Wenger ekki og allir vita það.“ „Þetta gerist vegna þess sem er í gangi í leiknum, ekki vegna persónuleika manna. Stundum getur maður bara ekki hamið sig og þá segir maður hluti eins og „enginn getur sigrað okkur.“ Ég hef aldrei heyrt kjánalegri setningu í ljósi þess að við töpuðmu þremur leikjum í röð áður en kom að þessum,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Hull um helgina að það megi vel vera að hann missi stjórn á skapi sínu á hliðarlínunni aftur. Klopp átti fyrirsagnirnar eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í vikunni þar sem hann öskraði „enginn getur sigrað okkur“ í andlitið á fjórða dómaranum Neil Swarbrick. Þjóðverjinn slapp með refsingu sem kollega hans hjá Manchester United, José Mourinho, fannst skrítið þar sem hann hefur verið sendur upp í stúku fyrir álíka „ástríðu“ „Ég get ekki lofað því að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Klopp. „Ég gæti sagt það við ykkur núna en það væri lygi. Til þess eru sektirnar. Ef við förum yfir strikið þá erum við sektaðir. Það er bara réttlátt að við borgum fyrir mistök okkar.“ „Knattspyrnustjórar eru í grunninn ekki menn sem vilja skammast í dómaranum. Haldið þið að Arsene Wenger sé maður sem vill kýla fjórða dómarann þegar hann sér hann? Þannig maður er Wenger ekki og allir vita það.“ „Þetta gerist vegna þess sem er í gangi í leiknum, ekki vegna persónuleika manna. Stundum getur maður bara ekki hamið sig og þá segir maður hluti eins og „enginn getur sigrað okkur.“ Ég hef aldrei heyrt kjánalegri setningu í ljósi þess að við töpuðmu þremur leikjum í röð áður en kom að þessum,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45
Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30