Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 11:34 Hér má sjá Lovin undirrita löggjöfina. Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Vísir/AFP Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli. Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51