Dómsmálaráðuneytið ver ferðabann Trumps Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. febrúar 2017 07:42 Tilskipunin meinaði íbúum sjö múslimalanda að ferðast til Bandaríkjanna og var sagt að um tímabundna aðgerð var að ræða. vísir/epa Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi.Í fimmtán blaðsíðna skýrslu ráðuneytisins sagði að tilskipunin væri lögleg notkun á valdi forsetans en ekki bann við múslimum. Búist er við því að áfrýjunardómstóll taki málið upp í dag. Tilskipunin meinaði íbúum sjö múslimalanda að ferðast til Bandaríkjanna og var sagt að um tímabundna aðgerð var að ræða. James Robart, alríkisdómari í Washigton ríki, lagði bráðabirgðabann á tilskipun Trump og fór þar með gegn fullyrðingum lögmanna bandaríska ríkisins þess efnis að yfirvöld í Bandaríkjunum gæti ekki farið gegn tilskipun Bandaríkjaforseta. Robart tók fram að úrskurður hans gilti um landið allt. Í kjölfar úrskurðar Robart gat fólk frá löndunum sjö aftur ferðast til Bandaríkjanna. Um var að ræða borgara Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen. Í skýrslu dómsmálaráðuneytisins sem var gerð opinber í gærkvöldi segir að jafnvel þótt bann Robarts hafi átt rétt á sér að einhverju leyti hafi hann gengið of langt með því að segja það gilda um landið allt. Ráðuneytið segir máli sínu til stuðnings að forsetinn sé best til þess fallinn að taka ákvarðanir sem varða þjóðaröryggi. Þá segir jafnframt að rangt sé að kalla tilskipunina bann við múslimum þar sem löndin hafi verið valin vegna hryðjuverkahættu. Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi.Í fimmtán blaðsíðna skýrslu ráðuneytisins sagði að tilskipunin væri lögleg notkun á valdi forsetans en ekki bann við múslimum. Búist er við því að áfrýjunardómstóll taki málið upp í dag. Tilskipunin meinaði íbúum sjö múslimalanda að ferðast til Bandaríkjanna og var sagt að um tímabundna aðgerð var að ræða. James Robart, alríkisdómari í Washigton ríki, lagði bráðabirgðabann á tilskipun Trump og fór þar með gegn fullyrðingum lögmanna bandaríska ríkisins þess efnis að yfirvöld í Bandaríkjunum gæti ekki farið gegn tilskipun Bandaríkjaforseta. Robart tók fram að úrskurður hans gilti um landið allt. Í kjölfar úrskurðar Robart gat fólk frá löndunum sjö aftur ferðast til Bandaríkjanna. Um var að ræða borgara Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen. Í skýrslu dómsmálaráðuneytisins sem var gerð opinber í gærkvöldi segir að jafnvel þótt bann Robarts hafi átt rétt á sér að einhverju leyti hafi hann gengið of langt með því að segja það gilda um landið allt. Ráðuneytið segir máli sínu til stuðnings að forsetinn sé best til þess fallinn að taka ákvarðanir sem varða þjóðaröryggi. Þá segir jafnframt að rangt sé að kalla tilskipunina bann við múslimum þar sem löndin hafi verið valin vegna hryðjuverkahættu.
Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja Sjá meira