Hans Rosling látinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. febrúar 2017 20:15 Hans Rosling. vísir/epa Sænski vísindamaðurinn Hans Rosling lést í dag, 68 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi en Rosling var prófessor í lýðheilsu við Karolinska Institutet í Stokkhólmi og tölfræðingur. Hann var stofnandi Gapminder Foundation, góðgerðarstofnunar sem hefur það að markmiði að auka notkun og skilning á tölfræði í tengslum við sjálfbæra þróun og þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Vegna starfa sinna fyrir stofnunina öðlaðist Rosling heimsfrægð en hann var vinsæll fyrirlesari um allan heim og hafa TED-fyrirlestrar hans til að mynda notið mikilla vinsælda. Rosling fæddist þann 27. júlí 1948 í Uppsala í Svíþjóð. Hann lærði læknisfræði og tölfræði í háskólanum Uppsala og lýðheislu við St. John‘s Medical College í Bangalore í Indlandi. Hann var meðlimur í sænsku vísindaakademíunni en hann rannsakaði meðal annars útbreiðslu lömunarsjúkdómsins konzo í sveitum Afríku og starfaði sem ráðgjafi fyrir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina og UNICEF. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Sænski vísindamaðurinn Hans Rosling lést í dag, 68 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi en Rosling var prófessor í lýðheilsu við Karolinska Institutet í Stokkhólmi og tölfræðingur. Hann var stofnandi Gapminder Foundation, góðgerðarstofnunar sem hefur það að markmiði að auka notkun og skilning á tölfræði í tengslum við sjálfbæra þróun og þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Vegna starfa sinna fyrir stofnunina öðlaðist Rosling heimsfrægð en hann var vinsæll fyrirlesari um allan heim og hafa TED-fyrirlestrar hans til að mynda notið mikilla vinsælda. Rosling fæddist þann 27. júlí 1948 í Uppsala í Svíþjóð. Hann lærði læknisfræði og tölfræði í háskólanum Uppsala og lýðheislu við St. John‘s Medical College í Bangalore í Indlandi. Hann var meðlimur í sænsku vísindaakademíunni en hann rannsakaði meðal annars útbreiðslu lömunarsjúkdómsins konzo í sveitum Afríku og starfaði sem ráðgjafi fyrir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina og UNICEF.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“