Handhafi markametsins meðal þeirra sem vilja komast í stjórn KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2017 22:30 Guðmundur Torfason varð markakóngur og Íslandsmeistari með Fram 1986 og jafnaði þá markamet Péturs Péturssonar. Vísir/Safn/Brynjar Gauti Það verða margra augu á 71. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Framundan er ekki bara spennandi formannskosning heldur einnig spennandi kosning stjórnarmanna þar sem átta manns keppa um fjögur laus sæti.. Björn Einarsson og Guðni Bergsson berjast um formanninn eins margoft hefur komið fram en annarhvor þeirra mun taka við af Geir Þorsteinssyni sem ákvað að hætta formennsku KSÍ. Átta keppa síðan um að fjögur laus sæti í stjórn KSÍ en tveggja ára kjörtímabili fjögurra aðila lýkur að þessu sinni. Gylfi Þór Orrason hefur ákveðið að hætta en Guðrún I. Sívertsen (Reykjavík), Róbert Agnarsson (Reykjavík) og Vignir Már Þormóðsson (Akureyri) sækjast öll eftir endurkjöri. Fimm aðrir bjóða sig fram en það eru Borghildur Sigurðardóttir (Kópavogi), Einar Hermannsson (Reykjavík), Guðmundur Torfason (Reykjavík), Magnús Gylfason (Hafnarfirði) og Reynir Vignir (Reykjavík). Tveir af þessum fimm eru þekktir fyrir framgöngu sína í boltanum, annar fyrrum landsliðsmaður en hinn á að baki átta tímabil sem þjálfari í efstu deild. Guðmundur Torfason er einn af fjórum sem eiga markametið í efstu deild á Íslandi en hann skoraði 19 mörk fyrir Fram sumarið 1986. Guðmundur varð Íslandsmeistari með Fram þetta sumar en vann einnig bikarinn með Framliðinu 1979, 1980 og 1985. Guðmundur á markametið með þeim Pétri Péturssyni (ÍA 1978), Þórði Guðjónssyni (ÍA 1993) og Tryggva Guðmundssyni (ÍBV 1997) en öllum tókst þeim að skora 19 mörk á einu tímabili. Magnús Gylfason er margreyndur þjálfari sem hefur stýrt liðum í 147 leikjum í efstu deild karla á Íslandi. Magnús Gylfason hefur verið undanfarið í landsliðsnefnd KSÍ. Það má lesa meira um þessa tvo sem og alla hina sem bjóða sig fram í framboðsgögnum sem eru aðgengilegar í frétt um kjörið á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
Það verða margra augu á 71. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Framundan er ekki bara spennandi formannskosning heldur einnig spennandi kosning stjórnarmanna þar sem átta manns keppa um fjögur laus sæti.. Björn Einarsson og Guðni Bergsson berjast um formanninn eins margoft hefur komið fram en annarhvor þeirra mun taka við af Geir Þorsteinssyni sem ákvað að hætta formennsku KSÍ. Átta keppa síðan um að fjögur laus sæti í stjórn KSÍ en tveggja ára kjörtímabili fjögurra aðila lýkur að þessu sinni. Gylfi Þór Orrason hefur ákveðið að hætta en Guðrún I. Sívertsen (Reykjavík), Róbert Agnarsson (Reykjavík) og Vignir Már Þormóðsson (Akureyri) sækjast öll eftir endurkjöri. Fimm aðrir bjóða sig fram en það eru Borghildur Sigurðardóttir (Kópavogi), Einar Hermannsson (Reykjavík), Guðmundur Torfason (Reykjavík), Magnús Gylfason (Hafnarfirði) og Reynir Vignir (Reykjavík). Tveir af þessum fimm eru þekktir fyrir framgöngu sína í boltanum, annar fyrrum landsliðsmaður en hinn á að baki átta tímabil sem þjálfari í efstu deild. Guðmundur Torfason er einn af fjórum sem eiga markametið í efstu deild á Íslandi en hann skoraði 19 mörk fyrir Fram sumarið 1986. Guðmundur varð Íslandsmeistari með Fram þetta sumar en vann einnig bikarinn með Framliðinu 1979, 1980 og 1985. Guðmundur á markametið með þeim Pétri Péturssyni (ÍA 1978), Þórði Guðjónssyni (ÍA 1993) og Tryggva Guðmundssyni (ÍBV 1997) en öllum tókst þeim að skora 19 mörk á einu tímabili. Magnús Gylfason er margreyndur þjálfari sem hefur stýrt liðum í 147 leikjum í efstu deild karla á Íslandi. Magnús Gylfason hefur verið undanfarið í landsliðsnefnd KSÍ. Það má lesa meira um þessa tvo sem og alla hina sem bjóða sig fram í framboðsgögnum sem eru aðgengilegar í frétt um kjörið á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.
Íslenski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira