Messan: Hjörvar búinn að taka De Gea í sátt en það er eitt sem gerir hann gráhærðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2017 18:00 Þótt Hjörvar Hafliðason hafi tekið David De Gea hjá Manchester United í sátt er samt eitt sem fer í taugarnar á honum varðandi spænska markvörðinn.United gerði 1-1 við Stoke City um helgina. Stoke komst yfir í fyrri hálfleik með sjálfsmarki Juans Mata. Boltinn fór þá af Spánverjanum eftir fyrirgjöf Eriks Pieters og framhjá De Gea sem var kominn niður á hnéð. „Getur markvörðurinn ekki fengið þetta í sig og sett þetta út af,“ spurði Hjörvar í Messunni á mánudagskvöldið. „Þetta getur gert mig gráhærðan með spænska frændann minn í markinu sem er ég mikill aðdáandi í dag. Þetta hné sem hann tekur. Krakkarnir eru byrjaðir að herma eftir þessu, að fara niður á hnén,“ sagði Hjörvar sem bauð svo upp á smá sýnikennslu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Mourinho spurður út í nýju klippinguna á blaðamannafundi | Myndband Portúgalinn segist fara í klippingu því hann er með gott hár og getur það. 25. janúar 2017 13:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 22 ár síðan að Cantona tók frægasta karatespark fótboltasögunnar Eric Cantona átti margra frábæra daga með Manchester United á þeim fimm tímabilum sem hann spilaði með félaginu. Það er erfitt að verja á milli þeirra en flestir eru sammála að sá versti var 25. janúar 1995. 25. janúar 2017 16:45 Stoke, Palace og Man. Utd geta fagnað í laumi Fílabeinsströndin er úr leik í Afríkukeppninni og þrjár úrvalsdeildarstjörnur því á heimleið. 24. janúar 2017 20:51 Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30 Ferguson ánægður með Mourinho: „Hann er að ná tökum á félaginu“ Sigursælasti stjóri Manchester United frá upphafi telur José Mourinho vera á réttri leið með sitt gamla félag. 25. janúar 2017 11:00 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Þótt Hjörvar Hafliðason hafi tekið David De Gea hjá Manchester United í sátt er samt eitt sem fer í taugarnar á honum varðandi spænska markvörðinn.United gerði 1-1 við Stoke City um helgina. Stoke komst yfir í fyrri hálfleik með sjálfsmarki Juans Mata. Boltinn fór þá af Spánverjanum eftir fyrirgjöf Eriks Pieters og framhjá De Gea sem var kominn niður á hnéð. „Getur markvörðurinn ekki fengið þetta í sig og sett þetta út af,“ spurði Hjörvar í Messunni á mánudagskvöldið. „Þetta getur gert mig gráhærðan með spænska frændann minn í markinu sem er ég mikill aðdáandi í dag. Þetta hné sem hann tekur. Krakkarnir eru byrjaðir að herma eftir þessu, að fara niður á hnén,“ sagði Hjörvar sem bauð svo upp á smá sýnikennslu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Mourinho spurður út í nýju klippinguna á blaðamannafundi | Myndband Portúgalinn segist fara í klippingu því hann er með gott hár og getur það. 25. janúar 2017 13:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 22 ár síðan að Cantona tók frægasta karatespark fótboltasögunnar Eric Cantona átti margra frábæra daga með Manchester United á þeim fimm tímabilum sem hann spilaði með félaginu. Það er erfitt að verja á milli þeirra en flestir eru sammála að sá versti var 25. janúar 1995. 25. janúar 2017 16:45 Stoke, Palace og Man. Utd geta fagnað í laumi Fílabeinsströndin er úr leik í Afríkukeppninni og þrjár úrvalsdeildarstjörnur því á heimleið. 24. janúar 2017 20:51 Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30 Ferguson ánægður með Mourinho: „Hann er að ná tökum á félaginu“ Sigursælasti stjóri Manchester United frá upphafi telur José Mourinho vera á réttri leið með sitt gamla félag. 25. janúar 2017 11:00 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45
Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00
Mourinho spurður út í nýju klippinguna á blaðamannafundi | Myndband Portúgalinn segist fara í klippingu því hann er með gott hár og getur það. 25. janúar 2017 13:00
Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00
22 ár síðan að Cantona tók frægasta karatespark fótboltasögunnar Eric Cantona átti margra frábæra daga með Manchester United á þeim fimm tímabilum sem hann spilaði með félaginu. Það er erfitt að verja á milli þeirra en flestir eru sammála að sá versti var 25. janúar 1995. 25. janúar 2017 16:45
Stoke, Palace og Man. Utd geta fagnað í laumi Fílabeinsströndin er úr leik í Afríkukeppninni og þrjár úrvalsdeildarstjörnur því á heimleið. 24. janúar 2017 20:51
Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30
Ferguson ánægður með Mourinho: „Hann er að ná tökum á félaginu“ Sigursælasti stjóri Manchester United frá upphafi telur José Mourinho vera á réttri leið með sitt gamla félag. 25. janúar 2017 11:00