Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2017 22:30 Wayne Rooney varð um helgina markahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma á móti Stoke. Enski landsliðsfyrirliðinn er nú búinn að skora 250 mörk fyrir Manchester United síðan hann var keyptur frá Everton árið 2004 en markametið átti Sir Bobby Charlton. Það var búið að standa ansi lengi. Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að hylla Rooney vegna afreksins en BBC setti saman myndband honum til „heiðurs“ þar sem rifjað er upp að hann vildi komast frá United árið 2010. Rooney lagði þá inn beiðni um félagaskipti þar sem honum fannst félagið ekki vera að stefna í rétta átt. Umboðsmaður hans fékk miklar skammir á þeim tíma fyrir að vera að hræra í kollinum á honum. Framherjanum snerist hugur og aðeins nokkrum dögum eftir að leggja inn félagaskiptabeiðnina skrifaði hann undir nýjan fimm ára samning. „Allir vita að þetta voru mistök hjá mér og ég veitþ að sjálfur. Ég hef sagt það áður og segir það aftur að United er félagið sem ég vil spila fyrir,“ sagði Wayne Rooney í frægu viðtali á þeim tíma. Rooney var reyndar orðaður aftur við brottför frá United árið 2013 en þá skrifaði hann aftur undir nýjan samning. Myndbandið má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Wayne Rooney varð um helgina markahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma á móti Stoke. Enski landsliðsfyrirliðinn er nú búinn að skora 250 mörk fyrir Manchester United síðan hann var keyptur frá Everton árið 2004 en markametið átti Sir Bobby Charlton. Það var búið að standa ansi lengi. Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að hylla Rooney vegna afreksins en BBC setti saman myndband honum til „heiðurs“ þar sem rifjað er upp að hann vildi komast frá United árið 2010. Rooney lagði þá inn beiðni um félagaskipti þar sem honum fannst félagið ekki vera að stefna í rétta átt. Umboðsmaður hans fékk miklar skammir á þeim tíma fyrir að vera að hræra í kollinum á honum. Framherjanum snerist hugur og aðeins nokkrum dögum eftir að leggja inn félagaskiptabeiðnina skrifaði hann undir nýjan fimm ára samning. „Allir vita að þetta voru mistök hjá mér og ég veitþ að sjálfur. Ég hef sagt það áður og segir það aftur að United er félagið sem ég vil spila fyrir,“ sagði Wayne Rooney í frægu viðtali á þeim tíma. Rooney var reyndar orðaður aftur við brottför frá United árið 2013 en þá skrifaði hann aftur undir nýjan samning. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45
Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00
Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00
Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00