Messi: Verður aldrei hans ákvörðun að yfirgefa Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 12:00 Lionel Messi vill spila hjá Barcelona eins lengi og hann fær það. Argentínumaðurinn hefur spilað allan ferill sinn hjá Katalóníufélaginu. Það gæti samt orðið þannig að nýr og betri samningur verði sá þröskuldur sem Barcelona kemst ekki yfir. Barcelona hefur gefið það út að félagið þurfi að tryggja sér meiri tekjur frá styrktaraðilum og sölu leikmanna ætli menn þar á bæ að geta fundið pening til þess að hækka laun Messi. Ástæðan er nýtt launaþak hjá spænsku deildinni og með því takmarkanir hversu stór hluti getur farið í að greiða leikmönnum laun. Messi er 29 ára gamall og heldur upp á þrítugsafmælið sitt í sumar. Núverandi samningur hans rennur út eftir átján mánuði. Barcelona gekk frá nýjum samningum við Luis Suarez og Neymar í lok síðasta árs en ekkert er að frétta af nýjum samningi fyrir Messi. Messi varð spurður af blaðamanni Coach Magazine hvort það kæmi til greina hjá honum að fara í ensku úrvalsdeildina. „Ég hef alltaf sagt að Barcelona hefur gefið mér allt og ég verð hjá félaginu eins lengi og þeir vilja mig,“ sagði Lionel Messi. Lionel Messi er á sínu þrettánda tímabili með aðalliði Barcelona. Hann hefur skorað 480 mörk í 555 leikjum í öllum keppnum með liðinu þar af 326 mörk í 363 deildarleikjum og 93 mörk í 111 Meistaradeildarleikjum. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir Barcelona og enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í spænsku deildinni. Það er hægt að lesa meira af viðtalinu í Coach Magazine með því að smella hér. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira
Lionel Messi vill spila hjá Barcelona eins lengi og hann fær það. Argentínumaðurinn hefur spilað allan ferill sinn hjá Katalóníufélaginu. Það gæti samt orðið þannig að nýr og betri samningur verði sá þröskuldur sem Barcelona kemst ekki yfir. Barcelona hefur gefið það út að félagið þurfi að tryggja sér meiri tekjur frá styrktaraðilum og sölu leikmanna ætli menn þar á bæ að geta fundið pening til þess að hækka laun Messi. Ástæðan er nýtt launaþak hjá spænsku deildinni og með því takmarkanir hversu stór hluti getur farið í að greiða leikmönnum laun. Messi er 29 ára gamall og heldur upp á þrítugsafmælið sitt í sumar. Núverandi samningur hans rennur út eftir átján mánuði. Barcelona gekk frá nýjum samningum við Luis Suarez og Neymar í lok síðasta árs en ekkert er að frétta af nýjum samningi fyrir Messi. Messi varð spurður af blaðamanni Coach Magazine hvort það kæmi til greina hjá honum að fara í ensku úrvalsdeildina. „Ég hef alltaf sagt að Barcelona hefur gefið mér allt og ég verð hjá félaginu eins lengi og þeir vilja mig,“ sagði Lionel Messi. Lionel Messi er á sínu þrettánda tímabili með aðalliði Barcelona. Hann hefur skorað 480 mörk í 555 leikjum í öllum keppnum með liðinu þar af 326 mörk í 363 deildarleikjum og 93 mörk í 111 Meistaradeildarleikjum. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir Barcelona og enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í spænsku deildinni. Það er hægt að lesa meira af viðtalinu í Coach Magazine með því að smella hér.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira