Stytta af Neptúnus of kynferðisleg fyrir Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 3. janúar 2017 08:36 Neptúnus á Piazza del Nettuno í Bologna. Vísir/GEtty Stytta af hinum nakta rómverska guði Neptúnus þykir of kynferðisleg fyrir Facebook og var mynd af styttunni fjarlægð af samfélagsmiðlinum á dögunum. Styttan, sem er frá sextándu öld er staðsett í miðbæ Bolognaog sýnir nakinn Neptúnus umkringdan nöktum börnum en ítölsk kona var beðin um að fjarlægja myndina af Facebook síðu sinni. Styttan var smíðuð á sjöunda áratug sextándu aldar af listamanninum Jean de Boulogne og hefur verið á torginu í nærri því fimm hundruð ár. Samfélagsmiðillinn varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að umsjónarmaður síðunnar sem myndin var fjarlægð af, Elisa Barbari, mótmælti ákvörðuninni. Facebook hefur nú gefið út að bannið hafi verið mistök. Barbari ætlaði að nota myndina til að auglýsa síðu sína um Bologna þegar myndin og þar með auglýsingin var fjarlægð. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að ritstýringarhugbúnaður Facebook veldur usla, en í fyrra var hin margverðlaunaða ljósmynd Terror of War, sem er af nakinni stúlku flýja undan Napalm árás í Víetnam stríðinu, fjarlægð af Facebook vegna nektar stúlkunnar. Styttur og útilistaverk Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Stytta af hinum nakta rómverska guði Neptúnus þykir of kynferðisleg fyrir Facebook og var mynd af styttunni fjarlægð af samfélagsmiðlinum á dögunum. Styttan, sem er frá sextándu öld er staðsett í miðbæ Bolognaog sýnir nakinn Neptúnus umkringdan nöktum börnum en ítölsk kona var beðin um að fjarlægja myndina af Facebook síðu sinni. Styttan var smíðuð á sjöunda áratug sextándu aldar af listamanninum Jean de Boulogne og hefur verið á torginu í nærri því fimm hundruð ár. Samfélagsmiðillinn varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að umsjónarmaður síðunnar sem myndin var fjarlægð af, Elisa Barbari, mótmælti ákvörðuninni. Facebook hefur nú gefið út að bannið hafi verið mistök. Barbari ætlaði að nota myndina til að auglýsa síðu sína um Bologna þegar myndin og þar með auglýsingin var fjarlægð. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að ritstýringarhugbúnaður Facebook veldur usla, en í fyrra var hin margverðlaunaða ljósmynd Terror of War, sem er af nakinni stúlku flýja undan Napalm árás í Víetnam stríðinu, fjarlægð af Facebook vegna nektar stúlkunnar.
Styttur og útilistaverk Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“