Samkynhneigðir leikmenn komi samtímis úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 10:00 Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, er hrifinn af þeirri hugmynd að samkynhneigðir atvinnumenn í knattspyrnumenn taki saman höndum og komi samtímis úr skápnum. Samkynhneigð er enn mikið feimnismál í knattspyrnuheiminum en aðeins örfáir atvinnumenn sem spilað hafa á Bretlandi hafa komið úr skápnum. Enginn þeirra er að spila í dag. Clarke greindi frá því að hann hafi rætt við nokkra samkynhneigða knattspyrnumenn um þann möguleika að þeir komi úr skápnum en ítrekaði að það yrði að lokum að vera þeirra eigin ákvörðun. Um þetta er fjallað á vef Sky Sports. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég kom þeim skilaboðum áleiðis að ef af nokkrir hátt skrifaðir atvinnumenn myndu koma úr skápnum, hví ekki að samræma aðgerðir? Þannig myndi það ekki hvíla á herðum bara eins leikmanns,“ sagði Clarke í samtali við The Times. Hann segir að mögulega væri hægt að standa að því í upphafi tímabils. „Þá eru stuðningsmennirnir glaðir og sólin enn að skína,“ sagði Clarke sem hefur unnið að þessu málefni síðustu vikur og mánuði, eftir að hann greindi frá þeirri skoðun sinni að knattspyrnusamfélagið væri ekki í stakk búið til að taka á móti opinberlega samkynhneigðum leikmönnum. Hann segist hafa hitt fimmtán samkynhneigða íþróttamenn síðustu fjórar vikurnar til að spyrja þá álits á málefninu. 27 ár er síðan að Justin Fashanu greindi frá samkynhneigð sinni, fyrstur leikmanan efstu deildar á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24. nóvember 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, er hrifinn af þeirri hugmynd að samkynhneigðir atvinnumenn í knattspyrnumenn taki saman höndum og komi samtímis úr skápnum. Samkynhneigð er enn mikið feimnismál í knattspyrnuheiminum en aðeins örfáir atvinnumenn sem spilað hafa á Bretlandi hafa komið úr skápnum. Enginn þeirra er að spila í dag. Clarke greindi frá því að hann hafi rætt við nokkra samkynhneigða knattspyrnumenn um þann möguleika að þeir komi úr skápnum en ítrekaði að það yrði að lokum að vera þeirra eigin ákvörðun. Um þetta er fjallað á vef Sky Sports. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég kom þeim skilaboðum áleiðis að ef af nokkrir hátt skrifaðir atvinnumenn myndu koma úr skápnum, hví ekki að samræma aðgerðir? Þannig myndi það ekki hvíla á herðum bara eins leikmanns,“ sagði Clarke í samtali við The Times. Hann segir að mögulega væri hægt að standa að því í upphafi tímabils. „Þá eru stuðningsmennirnir glaðir og sólin enn að skína,“ sagði Clarke sem hefur unnið að þessu málefni síðustu vikur og mánuði, eftir að hann greindi frá þeirri skoðun sinni að knattspyrnusamfélagið væri ekki í stakk búið til að taka á móti opinberlega samkynhneigðum leikmönnum. Hann segist hafa hitt fimmtán samkynhneigða íþróttamenn síðustu fjórar vikurnar til að spyrja þá álits á málefninu. 27 ár er síðan að Justin Fashanu greindi frá samkynhneigð sinni, fyrstur leikmanan efstu deildar á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24. nóvember 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00
Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24. nóvember 2016 11:30
Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30