Kusu Mikka mús, Jesú og „hvaða repúblikana sem er“ frekar en Roy Moore Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2017 21:57 Roy Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var á fertugsaldri. Vísir/afp Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore. Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fleiri fréttir Þjóðverjar snúa heim frá Grænlandi Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Sjá meira
Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore.
Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fleiri fréttir Þjóðverjar snúa heim frá Grænlandi Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Sjá meira
Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10
Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila