Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2017 15:33 Navalní var ekki hlátur í huga þegar yfirkjörstjórnin komst að þeirri niðurstöðu að hann mætti ekki bjóða sig fram. Vísir/AFP Yfirkjörstjórn Rússlands hefur úrskurðað að Alexei Navalní, einn helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga þar í landi, megi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í mars. Útlit er fyrir að Vladimír Pútín verði endurkjörinn forseti með yfirburðum. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, að því er segir í frétt Reuters. Upphaflega var Navalní dæmdur í málinu árið 2013. Málið var tekið aftur til meðferðar eftir Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að tæknilegir ágallar hefðu verið á upphaflegri meðferð þess. Navalní hefur verið handtekinn þrisvar á þessu ári og ákærður fyrir lögbrot í tengslum við mótmæli og útifundi. Skoðanakannanir benda til þess að Pútín forseti vinni öruggan sigur í kosningunum í mars. Hann gæti þá setið í embætti til 2024. Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Sjá meira
Yfirkjörstjórn Rússlands hefur úrskurðað að Alexei Navalní, einn helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga þar í landi, megi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í mars. Útlit er fyrir að Vladimír Pútín verði endurkjörinn forseti með yfirburðum. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, að því er segir í frétt Reuters. Upphaflega var Navalní dæmdur í málinu árið 2013. Málið var tekið aftur til meðferðar eftir Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að tæknilegir ágallar hefðu verið á upphaflegri meðferð þess. Navalní hefur verið handtekinn þrisvar á þessu ári og ákærður fyrir lögbrot í tengslum við mótmæli og útifundi. Skoðanakannanir benda til þess að Pútín forseti vinni öruggan sigur í kosningunum í mars. Hann gæti þá setið í embætti til 2024.
Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Sjá meira
Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30
Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00
Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10
Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15