ESB viðurkennir ekki kosningarnar í Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2017 19:24 Ófremdarástand hefur ríkt í Venesúela undanfarið. Andstæðingar stjórnvalda saka þau um einræðistilburði. Vísir/AFP Leiðtogar Evrópusambandsins ætla ekki að beita stjórnvöld í Venesúela refsiaðgerðum enn um sinn. Sambandið tilkynnti hins vegar í dag að það viðurkenndi ekki kosningar sem fóru fram í landinu á sunnudag. Kosningar til nýs löggjafarþings sem getur tekið fram fyrir hendurnar á þjóðþingi landsins um helgina eru afar umdeildar. Þær eru sagðar tilburðir Nicolasar Maduro forseti til að herða tök sín á stjórnartaumunum. Bandaríkjastjórn tilkynnti um refsiaðgerðir gegn Maduro á mánudag og kallaði hann einræðisherra sem hunsaði vilja þjóðar sinnar. Evrópusambandið gekk ekki eins langt í dag en varaði Maduro við að það væri reiðubúið að auka þrýstingin jafnt og þétt á hann ef forsetinn héldi áfram að grafa undan lýðræði í landinu, að því er segir í frétt Reuters. Antonio Tajani, forseti Evrópuþingsins, sagðist í dag íhuga aðgerðir eins og að frysta eignir og setja ferðabann á embættismenn í ríkisstjórn Venesúela, þar á meðal á Maduro. Tengdar fréttir Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46 Lýsa áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela Forseti Venesúela lýsti í gær yfir sigri í umdeildum kosningum til nýs stjórnlagaþings. Stjórnarandstæðingar neita að viðurkenna úrslit kosninganna. 1. ágúst 2017 06:00 Stjórnarandstöðuleiðtogar í Venesúela handteknir Tveir áberandi leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela voru teknir höndum á heimilum sínum um miðja nótt. Andstæðingar Nicolasar Maduro forseta saka hann um einræðistilburði. 1. ágúst 2017 17:59 Gera Maduro persónulega ábyrgan fyrir öryggi stjórnarandstöðuleiðtoga Bandaríkin ætla að gera forseta Veneúsela persónulega ábyrgan fyrir því að ekkert komi fyrir tvo stjórnarandstöðuleiðtoga sem handteknir voru í landinu í gær. 2. ágúst 2017 08:17 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Bandarísk fyrirtæki og einstaklingar mega ekki eiga nein viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, samkvæmt refsiaðgerðum sem Hvíta húsið tilkynnti um í dag. Aðgerðirnar eru viðbragð við atkvæðagreiðslu sem fór fram í Venesúela um helgina sem er talin tilraun Maduro til að sölsa undir sig frekari völd. 31. júlí 2017 19:49 Maduro segir refsiaðgerðirnar sýna fram á „örvæntingu og hatur“ Trump Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur tjáð sig um refsiaðgerðirnar sem Bandaríkjastjórn hefur beint gegn landinu. 1. ágúst 2017 08:33 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins ætla ekki að beita stjórnvöld í Venesúela refsiaðgerðum enn um sinn. Sambandið tilkynnti hins vegar í dag að það viðurkenndi ekki kosningar sem fóru fram í landinu á sunnudag. Kosningar til nýs löggjafarþings sem getur tekið fram fyrir hendurnar á þjóðþingi landsins um helgina eru afar umdeildar. Þær eru sagðar tilburðir Nicolasar Maduro forseti til að herða tök sín á stjórnartaumunum. Bandaríkjastjórn tilkynnti um refsiaðgerðir gegn Maduro á mánudag og kallaði hann einræðisherra sem hunsaði vilja þjóðar sinnar. Evrópusambandið gekk ekki eins langt í dag en varaði Maduro við að það væri reiðubúið að auka þrýstingin jafnt og þétt á hann ef forsetinn héldi áfram að grafa undan lýðræði í landinu, að því er segir í frétt Reuters. Antonio Tajani, forseti Evrópuþingsins, sagðist í dag íhuga aðgerðir eins og að frysta eignir og setja ferðabann á embættismenn í ríkisstjórn Venesúela, þar á meðal á Maduro.
Tengdar fréttir Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46 Lýsa áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela Forseti Venesúela lýsti í gær yfir sigri í umdeildum kosningum til nýs stjórnlagaþings. Stjórnarandstæðingar neita að viðurkenna úrslit kosninganna. 1. ágúst 2017 06:00 Stjórnarandstöðuleiðtogar í Venesúela handteknir Tveir áberandi leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela voru teknir höndum á heimilum sínum um miðja nótt. Andstæðingar Nicolasar Maduro forseta saka hann um einræðistilburði. 1. ágúst 2017 17:59 Gera Maduro persónulega ábyrgan fyrir öryggi stjórnarandstöðuleiðtoga Bandaríkin ætla að gera forseta Veneúsela persónulega ábyrgan fyrir því að ekkert komi fyrir tvo stjórnarandstöðuleiðtoga sem handteknir voru í landinu í gær. 2. ágúst 2017 08:17 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Bandarísk fyrirtæki og einstaklingar mega ekki eiga nein viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, samkvæmt refsiaðgerðum sem Hvíta húsið tilkynnti um í dag. Aðgerðirnar eru viðbragð við atkvæðagreiðslu sem fór fram í Venesúela um helgina sem er talin tilraun Maduro til að sölsa undir sig frekari völd. 31. júlí 2017 19:49 Maduro segir refsiaðgerðirnar sýna fram á „örvæntingu og hatur“ Trump Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur tjáð sig um refsiaðgerðirnar sem Bandaríkjastjórn hefur beint gegn landinu. 1. ágúst 2017 08:33 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46
Lýsa áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela Forseti Venesúela lýsti í gær yfir sigri í umdeildum kosningum til nýs stjórnlagaþings. Stjórnarandstæðingar neita að viðurkenna úrslit kosninganna. 1. ágúst 2017 06:00
Stjórnarandstöðuleiðtogar í Venesúela handteknir Tveir áberandi leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela voru teknir höndum á heimilum sínum um miðja nótt. Andstæðingar Nicolasar Maduro forseta saka hann um einræðistilburði. 1. ágúst 2017 17:59
Gera Maduro persónulega ábyrgan fyrir öryggi stjórnarandstöðuleiðtoga Bandaríkin ætla að gera forseta Veneúsela persónulega ábyrgan fyrir því að ekkert komi fyrir tvo stjórnarandstöðuleiðtoga sem handteknir voru í landinu í gær. 2. ágúst 2017 08:17
41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48
Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Bandarísk fyrirtæki og einstaklingar mega ekki eiga nein viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, samkvæmt refsiaðgerðum sem Hvíta húsið tilkynnti um í dag. Aðgerðirnar eru viðbragð við atkvæðagreiðslu sem fór fram í Venesúela um helgina sem er talin tilraun Maduro til að sölsa undir sig frekari völd. 31. júlí 2017 19:49
Maduro segir refsiaðgerðirnar sýna fram á „örvæntingu og hatur“ Trump Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur tjáð sig um refsiaðgerðirnar sem Bandaríkjastjórn hefur beint gegn landinu. 1. ágúst 2017 08:33