Mertesacker: Hef aldrei spilað í þriggja manna vörn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2017 11:45 Mertesacker hefur tvisvar sinnum orðið bikarmeistari með Arsenal. vísir/getty Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. Þetta er líklega ekki það sem stuðningsmenn Arsenal vilja heyra fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea því búist er við því að Mertesacker verði í byrjunarliðinu í 3-4-3 leikkerfinu. „Ég hef, í hreinskilni sagt, aldrei spilað í þriggja manna vörn. Þegar ég var ungur byrjaði ég í fjögurra manna vörn og hef spilað þar síðan,“ sagði Mertesacker. Þjóðverjinn hefur glímt við meiðsli og ekkert spilað í vetur, ef frá eru taldar tæpar 40 mínútur í leik Arsenal og Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.Arsenal glímir við hálfgert miðvarðahallæri fyrir bikarúrslitaleikinn en Laurent Koscielny er í leikbanni og Gabriel meiddur. Þá er óvíst með þátttöku Shkodran Mustafi. Mertesacker kemur því væntanlega inn í byrjunarliðið í dag. Hvort Þjóðverjinn geti klárað leikinn er annað mál enda í lítilli leikæfingu. „Sunnudagurinn var eins konar æfing fyrir allt sem getur gerst í bikarúrslitaleiknum. Það er enginn tími fyrir mig til að ná öðrum leik. Ef hann [Wenger] hóar í mig verð ég að vera klár,“ sagði Mertesacker. Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 16:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Tengdar fréttir Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27. maí 2017 08:00 Miðvarðahallæri hjá Arsenal fyrir bikarúrslitaleikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, er vandi á höndum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea á laugardaginn en það er miðvarðahallæri hjá liðinu. 24. maí 2017 15:15 Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Arsene Wenger boðar ekki mikil leikmannakaup í sumar hjá Skyttum Lundúnarborgar. 22. maí 2017 11:30 Kroenke ætlar ekki að selja Arsenal Aðaleigandi Arsenal, Stan Kroenke, er alveg sama hvað stuðningsmenn Arsenal segja. Hann ætlar ekki að selja félagið. 22. maí 2017 11:00 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. Þetta er líklega ekki það sem stuðningsmenn Arsenal vilja heyra fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea því búist er við því að Mertesacker verði í byrjunarliðinu í 3-4-3 leikkerfinu. „Ég hef, í hreinskilni sagt, aldrei spilað í þriggja manna vörn. Þegar ég var ungur byrjaði ég í fjögurra manna vörn og hef spilað þar síðan,“ sagði Mertesacker. Þjóðverjinn hefur glímt við meiðsli og ekkert spilað í vetur, ef frá eru taldar tæpar 40 mínútur í leik Arsenal og Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.Arsenal glímir við hálfgert miðvarðahallæri fyrir bikarúrslitaleikinn en Laurent Koscielny er í leikbanni og Gabriel meiddur. Þá er óvíst með þátttöku Shkodran Mustafi. Mertesacker kemur því væntanlega inn í byrjunarliðið í dag. Hvort Þjóðverjinn geti klárað leikinn er annað mál enda í lítilli leikæfingu. „Sunnudagurinn var eins konar æfing fyrir allt sem getur gerst í bikarúrslitaleiknum. Það er enginn tími fyrir mig til að ná öðrum leik. Ef hann [Wenger] hóar í mig verð ég að vera klár,“ sagði Mertesacker. Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 16:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Tengdar fréttir Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27. maí 2017 08:00 Miðvarðahallæri hjá Arsenal fyrir bikarúrslitaleikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, er vandi á höndum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea á laugardaginn en það er miðvarðahallæri hjá liðinu. 24. maí 2017 15:15 Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Arsene Wenger boðar ekki mikil leikmannakaup í sumar hjá Skyttum Lundúnarborgar. 22. maí 2017 11:30 Kroenke ætlar ekki að selja Arsenal Aðaleigandi Arsenal, Stan Kroenke, er alveg sama hvað stuðningsmenn Arsenal segja. Hann ætlar ekki að selja félagið. 22. maí 2017 11:00 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27. maí 2017 08:00
Miðvarðahallæri hjá Arsenal fyrir bikarúrslitaleikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, er vandi á höndum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea á laugardaginn en það er miðvarðahallæri hjá liðinu. 24. maí 2017 15:15
Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Arsene Wenger boðar ekki mikil leikmannakaup í sumar hjá Skyttum Lundúnarborgar. 22. maí 2017 11:30
Kroenke ætlar ekki að selja Arsenal Aðaleigandi Arsenal, Stan Kroenke, er alveg sama hvað stuðningsmenn Arsenal segja. Hann ætlar ekki að selja félagið. 22. maí 2017 11:00
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45