Sýrlenskar hersveitir brjóta sér leið inn í Raqqa Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. júlí 2017 07:16 Frá upphafi orrustunnar um Raqqa í byrjun júní. Vísir/afp Sýrlenskar hersveitir hafa komist í gegnum sögufrægan múr í borginni Raqqa, helsta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS, í Sýrlandi. Kúrdíska bandalagið SDF berst nú við ISIS um yfirráð yfir borginni. BBC greinir frá.SDF nýtur stuðnings Bandaríkjastjórnar en átökin í borginni hófust af fullum þunga í byrjun júní. ISIS hertók Raqqa árið 2014 og lýsti því þá yfir að borgin væri höfuðborg „kalífadæmis“. Talið er að allt að 4000 vígamenn hryðjuverkasamtakanna verji borgina. „Hersveitir bandamanna SDF komust inn í víggirtasta hluta Raqqa með því að gera tvö lítil op í Rafiqah-múrinn sem umlykur gömlu borgina,“ sagði talsmaður hersveita Bandaríkjanna. Sameinuðu þjóðirnar segja 173 hafa látist í júní í átökum í borginni og að tala látinna gæti enn fremur verið hærri. Um 100 þúsund manns sitja enn fastir í miðjum bardaganum. Tengdar fréttir SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 14. júní 2017 14:54 Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Sýrlenskar hersveitir hafa komist í gegnum sögufrægan múr í borginni Raqqa, helsta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS, í Sýrlandi. Kúrdíska bandalagið SDF berst nú við ISIS um yfirráð yfir borginni. BBC greinir frá.SDF nýtur stuðnings Bandaríkjastjórnar en átökin í borginni hófust af fullum þunga í byrjun júní. ISIS hertók Raqqa árið 2014 og lýsti því þá yfir að borgin væri höfuðborg „kalífadæmis“. Talið er að allt að 4000 vígamenn hryðjuverkasamtakanna verji borgina. „Hersveitir bandamanna SDF komust inn í víggirtasta hluta Raqqa með því að gera tvö lítil op í Rafiqah-múrinn sem umlykur gömlu borgina,“ sagði talsmaður hersveita Bandaríkjanna. Sameinuðu þjóðirnar segja 173 hafa látist í júní í átökum í borginni og að tala látinna gæti enn fremur verið hærri. Um 100 þúsund manns sitja enn fastir í miðjum bardaganum.
Tengdar fréttir SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 14. júní 2017 14:54 Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 14. júní 2017 14:54
Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37