Enska úrvalsdeildin árið 2017 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. desember 2017 23:00 Terry kvaddi Chelsea með meistaratitli. vísir/getty Nú þegar árið er að líða sitt skeið er við hæfi að líta yfir farinn veg í ensku úrvalsdeildinni.Janúar Wayne Rooney nær 250 mörkum fyrir Manchester United og verður þar með markahæsti leikmaður í sögu félagsins., not out!@WayneRooney is now @ManUtd’s all-time leading goalscorer pic.twitter.com/XwwefMrXpM — Premier League (@premierleague) January 22, 2017 Gabriel Jesus var keyptur til Manchester City og Mamadou Sakho fór á lán til Crystal Palace, viðbót sem reyndist mikilvægur hlekkur í að halda úrvalsdeildarsæti Lundúnaliðsins.Febrúar Chelsea náði tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Belginn Eden Hazard skoraði stórbrotið mark í 3-1 sigri Chelsea á Arsenal.Here's what @hazardeden10 had to say about that award-winning goal... pic.twitter.com/86aeqJnSjr — Chelsea FC (@ChelseaFC) March 10, 2017Mars Romelu Lukaku átti frábæran mánuð fyrir Everton. Fjögur mörk og tvær stoðsendingar í þremur leikjum.| Congratulations, @RomeluLukaku9! The @EASPORTSFIFA Player of the Month for March! #COYB Games Goals Assists pic.twitter.com/KqH08NUFvw — Everton (@Everton) March 31, 2017 Apríl 60 leikir voru spilaðir í úrvalsdeildinni í apríl mánuði. Sunderland féll eftir tap gegn Bournemouth á heimavelli, en Tottenham gafst ekki upp í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.WWWWWWWWW straight #PL wins for @SpursOfficial#TOTARSpic.twitter.com/dSUdaitldS — Premier League (@premierleague) April 30, 2017Maí Chelsea lyfti titlinum eftirsótta. Middlesbrough og Hull fylgdu Sunderland niður í 1. deildina. Congratulations @ChelseaFC! Premier League Champions 2016/17 pic.twitter.com/xOaz8o2I4B — Premier League (@premierleague) May 12, 2017 Harry Kane var markakóngur tímabilsins með 29 úrvalsdeildarmörk. Another Golden Boot for @HKane! Enjoy all 29 of his @PremierLeague goals in 2016/17 in just over 100 seconds... #OneOfOurOwnpic.twitter.com/ggIrbsN1hV — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 24, 2017Júní Newcastle snéri aftur í úrvalsdeildina, en Brighton og Huddersfield fögnuðu sæti í deild hinna bestu í fyrsta skipti.Júlí Manchester United kaupir Romelu Lukaku fyrir 75 milljónir punda. Lukaku byrjaði feril sinn vel hjá rauðu djöflunum, en hefur síðan hægst á markaskorun hjá Belganum.#RedRompic.twitter.com/yQZGS4kaiU — Manchester United (@ManUtd) July 10, 2017Ágúst Úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla. Opnunarleikur tímabilsins fór fram á föstudagskvöldi þar sem Arsenal sigraði Leicester 4-3 á Emirates. Wayne Rooney snéri aftur á Goodison Park, Chicharito snéri aftur í úrvalsdeildina, Chelsea náði í Alvaro Morata og Liverpool keypti Mohamed Salah og Alex Oxlade-Chamberlain. Gylfi Þór Sigurðsson verður dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar hann kom frá Swansea.| Look who's here... pic.twitter.com/iAcnN5SSn4 — Everton (@Everton) August 16, 2017September Manchester City byrjar ógnarsterka sigurgöngu sína á 5-0, 6-0 og 5-0 sigrum. 97 mörk voru skoruð í úrvalsdeildinni í september, en ekkert kom frá Crystal Palace sem var stigalaust á botni deildarinnar. Október Áfram hélt Manchester City og náði bestu byrjun á tímabili sem nokkurt lið hefur náð í sögu úrvalsdeildarinnar. Roy Hodgson mætti á Selhurst Park og Crystal Palace náði í fyrsta sigurinn, fyrstu mörkin og fyrstu stigin á tímabilinu í 2-1 sigri á Chelsea.Man City have made the best-ever start to a #PL season after 10 games, collecting 28 points (W9 D1) with a goal difference of +29 pic.twitter.com/yUKhRv00op — Premier League (@premierleague) October 28, 2017Nóvember Manchester City mætti Arsenal, Chelsea tók á móti Manchester United og Arsenal lék við Tottenham í mánuði stórleikjanna sem allir féllu með heimaliðinu. Mohamed Salah varð fyrsti Egyptinn til þess að verða valinn leikmaður mánaðarins, en hann skoraði sjö mörk fyrir Liverpool í nóvember. Desember Harry Kane bætti met Alan Shearer yfir flest mörk skoruð á almannaksári þegar hann skoraði sína áttundu þrennu á árinu. @premierleague goals in 2017! Relive @HKane's record-breaking year in seconds! #COYSpic.twitter.com/OZUDkpJcVr — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 29, 2017 Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Nú þegar árið er að líða sitt skeið er við hæfi að líta yfir farinn veg í ensku úrvalsdeildinni.Janúar Wayne Rooney nær 250 mörkum fyrir Manchester United og verður þar með markahæsti leikmaður í sögu félagsins., not out!@WayneRooney is now @ManUtd’s all-time leading goalscorer pic.twitter.com/XwwefMrXpM — Premier League (@premierleague) January 22, 2017 Gabriel Jesus var keyptur til Manchester City og Mamadou Sakho fór á lán til Crystal Palace, viðbót sem reyndist mikilvægur hlekkur í að halda úrvalsdeildarsæti Lundúnaliðsins.Febrúar Chelsea náði tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Belginn Eden Hazard skoraði stórbrotið mark í 3-1 sigri Chelsea á Arsenal.Here's what @hazardeden10 had to say about that award-winning goal... pic.twitter.com/86aeqJnSjr — Chelsea FC (@ChelseaFC) March 10, 2017Mars Romelu Lukaku átti frábæran mánuð fyrir Everton. Fjögur mörk og tvær stoðsendingar í þremur leikjum.| Congratulations, @RomeluLukaku9! The @EASPORTSFIFA Player of the Month for March! #COYB Games Goals Assists pic.twitter.com/KqH08NUFvw — Everton (@Everton) March 31, 2017 Apríl 60 leikir voru spilaðir í úrvalsdeildinni í apríl mánuði. Sunderland féll eftir tap gegn Bournemouth á heimavelli, en Tottenham gafst ekki upp í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.WWWWWWWWW straight #PL wins for @SpursOfficial#TOTARSpic.twitter.com/dSUdaitldS — Premier League (@premierleague) April 30, 2017Maí Chelsea lyfti titlinum eftirsótta. Middlesbrough og Hull fylgdu Sunderland niður í 1. deildina. Congratulations @ChelseaFC! Premier League Champions 2016/17 pic.twitter.com/xOaz8o2I4B — Premier League (@premierleague) May 12, 2017 Harry Kane var markakóngur tímabilsins með 29 úrvalsdeildarmörk. Another Golden Boot for @HKane! Enjoy all 29 of his @PremierLeague goals in 2016/17 in just over 100 seconds... #OneOfOurOwnpic.twitter.com/ggIrbsN1hV — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 24, 2017Júní Newcastle snéri aftur í úrvalsdeildina, en Brighton og Huddersfield fögnuðu sæti í deild hinna bestu í fyrsta skipti.Júlí Manchester United kaupir Romelu Lukaku fyrir 75 milljónir punda. Lukaku byrjaði feril sinn vel hjá rauðu djöflunum, en hefur síðan hægst á markaskorun hjá Belganum.#RedRompic.twitter.com/yQZGS4kaiU — Manchester United (@ManUtd) July 10, 2017Ágúst Úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla. Opnunarleikur tímabilsins fór fram á föstudagskvöldi þar sem Arsenal sigraði Leicester 4-3 á Emirates. Wayne Rooney snéri aftur á Goodison Park, Chicharito snéri aftur í úrvalsdeildina, Chelsea náði í Alvaro Morata og Liverpool keypti Mohamed Salah og Alex Oxlade-Chamberlain. Gylfi Þór Sigurðsson verður dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar hann kom frá Swansea.| Look who's here... pic.twitter.com/iAcnN5SSn4 — Everton (@Everton) August 16, 2017September Manchester City byrjar ógnarsterka sigurgöngu sína á 5-0, 6-0 og 5-0 sigrum. 97 mörk voru skoruð í úrvalsdeildinni í september, en ekkert kom frá Crystal Palace sem var stigalaust á botni deildarinnar. Október Áfram hélt Manchester City og náði bestu byrjun á tímabili sem nokkurt lið hefur náð í sögu úrvalsdeildarinnar. Roy Hodgson mætti á Selhurst Park og Crystal Palace náði í fyrsta sigurinn, fyrstu mörkin og fyrstu stigin á tímabilinu í 2-1 sigri á Chelsea.Man City have made the best-ever start to a #PL season after 10 games, collecting 28 points (W9 D1) with a goal difference of +29 pic.twitter.com/yUKhRv00op — Premier League (@premierleague) October 28, 2017Nóvember Manchester City mætti Arsenal, Chelsea tók á móti Manchester United og Arsenal lék við Tottenham í mánuði stórleikjanna sem allir féllu með heimaliðinu. Mohamed Salah varð fyrsti Egyptinn til þess að verða valinn leikmaður mánaðarins, en hann skoraði sjö mörk fyrir Liverpool í nóvember. Desember Harry Kane bætti met Alan Shearer yfir flest mörk skoruð á almannaksári þegar hann skoraði sína áttundu þrennu á árinu. @premierleague goals in 2017! Relive @HKane's record-breaking year in seconds! #COYSpic.twitter.com/OZUDkpJcVr — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 29, 2017
Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira