Le Pen heitir því að halda baráttunni áfram Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2017 19:22 Marine Le Pen. Vísir/AFP Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, til hamingju með sigurinn. The Independent greinir frá. Le Pen ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu og sagði að franska þjóðin hefði kosið „óslitinn þráð“ og óskaði Macron góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir. Le Pen sagði niðurstöður kosninganna „sögulegar“ og „tilkomumiklar“ fyrir hægri væng franskra stjórnmála. Töluvert fleiri greiddu Þjóðfylkingunni atkvæði sitt nú en þegar faðir Le Pen, Jean-Marie, bauð sig fram til forseta árið 2002. Þá sagðist hún ætla að leiða fylkingu þjóðernissinna gegn alþjóðasinnum og að næstu fimm árin myndi hún berjast fyrir „franskri samsemd.“ Í ræðu sinni sagði Le Pen að Þjóðfylkingin þyrfti á yfirhalningu að halda. Hún hét því að „leiða baráttuna“ í frönsku þingkosningunum, sem fram fara í næsta mánuði. „Þjóðfylkingin verður að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga til þess að grípa þetta sögulega tækifæri og standast væntingar frönsku þjóðarinnar,“ var haft eftir henni. Sérfræðingar telja að Le Pen geri tilraun til að forðast kynþáttafordómastimipilinn, sem lengi hefur loðað við Þjóðfylkinguna, og stofni nýja stjórnmálahreyfingu í kringum skilin á milli þjóðernissinna og alþjóðasinna. Frakkland Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7. maí 2017 18:43 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira
Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, til hamingju með sigurinn. The Independent greinir frá. Le Pen ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu og sagði að franska þjóðin hefði kosið „óslitinn þráð“ og óskaði Macron góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir. Le Pen sagði niðurstöður kosninganna „sögulegar“ og „tilkomumiklar“ fyrir hægri væng franskra stjórnmála. Töluvert fleiri greiddu Þjóðfylkingunni atkvæði sitt nú en þegar faðir Le Pen, Jean-Marie, bauð sig fram til forseta árið 2002. Þá sagðist hún ætla að leiða fylkingu þjóðernissinna gegn alþjóðasinnum og að næstu fimm árin myndi hún berjast fyrir „franskri samsemd.“ Í ræðu sinni sagði Le Pen að Þjóðfylkingin þyrfti á yfirhalningu að halda. Hún hét því að „leiða baráttuna“ í frönsku þingkosningunum, sem fram fara í næsta mánuði. „Þjóðfylkingin verður að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga til þess að grípa þetta sögulega tækifæri og standast væntingar frönsku þjóðarinnar,“ var haft eftir henni. Sérfræðingar telja að Le Pen geri tilraun til að forðast kynþáttafordómastimipilinn, sem lengi hefur loðað við Þjóðfylkinguna, og stofni nýja stjórnmálahreyfingu í kringum skilin á milli þjóðernissinna og alþjóðasinna.
Frakkland Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7. maí 2017 18:43 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira
Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7. maí 2017 18:43
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21