Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2017 18:03 Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingi og þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa hafið rannsókn gegn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna. Rannsaka á hvort að Flynn hafi tekið við greiðslu erlendum aðilum með ólöglegum hætti. Hann er undir mikilli pressu vegna tengsla sinna við embættismenn í Rússlandi.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr málið að því að Flynn er talinn hafa mögulega brotið lögin með því að hafa ekki beðið um og fengið leyfi til að taka við greiðslum meðal annars fyrir ferð til Rússlands árið 2015. Þrátt fyrir það mun Flynn hafa verið varaður við slíkum greiðslum og að leyfi þyrfti fyrir þeim árið 2014, þegar hann hætti að starfa hjá hernum. Flynn tók við tugum þúsunda dala frá sjónvarpsstöðinni RT, sem er í eigu rússneska ríkisins, og tyrknesks fyrirtækis sem tengist stjórnvöldum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Um var að ræða afmælisveislu RT þar sem Flynn sat við hlið Vladimir Putin, forseta Rússlands. Hann mun hafa fengið minnst 33.750 dali fyrir að mæta í veisluna. Flynn sagði af sér þann 13. febrúar eftir að hann hafði ekki sagt rétt frá samskiptum sínum við Sergei Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa hafið rannsókn gegn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna. Rannsaka á hvort að Flynn hafi tekið við greiðslu erlendum aðilum með ólöglegum hætti. Hann er undir mikilli pressu vegna tengsla sinna við embættismenn í Rússlandi.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr málið að því að Flynn er talinn hafa mögulega brotið lögin með því að hafa ekki beðið um og fengið leyfi til að taka við greiðslum meðal annars fyrir ferð til Rússlands árið 2015. Þrátt fyrir það mun Flynn hafa verið varaður við slíkum greiðslum og að leyfi þyrfti fyrir þeim árið 2014, þegar hann hætti að starfa hjá hernum. Flynn tók við tugum þúsunda dala frá sjónvarpsstöðinni RT, sem er í eigu rússneska ríkisins, og tyrknesks fyrirtækis sem tengist stjórnvöldum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Um var að ræða afmælisveislu RT þar sem Flynn sat við hlið Vladimir Putin, forseta Rússlands. Hann mun hafa fengið minnst 33.750 dali fyrir að mæta í veisluna. Flynn sagði af sér þann 13. febrúar eftir að hann hafði ekki sagt rétt frá samskiptum sínum við Sergei Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11