Willum: Mjög markviss vinna með unga leikmenn í KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 17:36 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag.KR steinlá fyrir ÍBV, 0-3, í Pepsi-deildinni á laugardaginn. Willum var talsvert gagnrýndur fyrir að nota Guðmund Andra Tryggvason ekki í leiknum. Þjálfarinn segir að umræðan hafi verið á villigötum enda hafi Guðmundur Andri verið meiddur. „Annar flokkurinn spilaði mjög erfiðan og þýðingarmikinn leik á fimmtudegi þar sem Guðmundur Andri meiddist á ökkla. Það ærðist allt þegar hann kom ekki inn á. Hann var bara meiddur og treysti sér ekki inn á,“ sagði Willum. „Við verðum líka að passa upp á hann. Hann spilaði 90 mínútur á laugardegi á móti Wales, 90 mínútur á þriðjudegi gegn Wales, 90 mínútur á fimmtudegi á móti Breiðabliki. Þetta var stórkarlalegur leikur á margan hátt og hörkunávígi. Hann treysti sér ekki inn á.“ Willum hefur fengið nokkra gagnrýni fyrir að gefa ungum KR-ingum ekki nógu mörg tækifæri í sumar. Hann segir að það sé markvisst unnið að því að fjölga ungum KR-ingum í aðalliðinu. „Það er mjög markviss vinna í gangi með það. Það er haldið vel utan um unga menn. Við erum með efnilega stráka, fædda árið 1999. Ástbjörn [Þórðarson] kom inn á móti Fjölni og Val, í þýðingarmiklum leikjum og þurfti að leysa ákveðið hlutverk. Hann er bara næsti maður inn í vörn. Það er staðan,“ sagði Willum. „Það voru fjórir ungir menn á bekknum í þessum leik [gegn ÍBV]. Það er mjög fín vinna með unga menn í KR. Það er allt í góðum málum.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9. september 2017 17:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag.KR steinlá fyrir ÍBV, 0-3, í Pepsi-deildinni á laugardaginn. Willum var talsvert gagnrýndur fyrir að nota Guðmund Andra Tryggvason ekki í leiknum. Þjálfarinn segir að umræðan hafi verið á villigötum enda hafi Guðmundur Andri verið meiddur. „Annar flokkurinn spilaði mjög erfiðan og þýðingarmikinn leik á fimmtudegi þar sem Guðmundur Andri meiddist á ökkla. Það ærðist allt þegar hann kom ekki inn á. Hann var bara meiddur og treysti sér ekki inn á,“ sagði Willum. „Við verðum líka að passa upp á hann. Hann spilaði 90 mínútur á laugardegi á móti Wales, 90 mínútur á þriðjudegi gegn Wales, 90 mínútur á fimmtudegi á móti Breiðabliki. Þetta var stórkarlalegur leikur á margan hátt og hörkunávígi. Hann treysti sér ekki inn á.“ Willum hefur fengið nokkra gagnrýni fyrir að gefa ungum KR-ingum ekki nógu mörg tækifæri í sumar. Hann segir að það sé markvisst unnið að því að fjölga ungum KR-ingum í aðalliðinu. „Það er mjög markviss vinna í gangi með það. Það er haldið vel utan um unga menn. Við erum með efnilega stráka, fædda árið 1999. Ástbjörn [Þórðarson] kom inn á móti Fjölni og Val, í þýðingarmiklum leikjum og þurfti að leysa ákveðið hlutverk. Hann er bara næsti maður inn í vörn. Það er staðan,“ sagði Willum. „Það voru fjórir ungir menn á bekknum í þessum leik [gegn ÍBV]. Það er mjög fín vinna með unga menn í KR. Það er allt í góðum málum.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9. september 2017 17:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9. september 2017 17:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn