Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 19. mars 2017 11:56 Frá fundi Merkel og Trump í Washington. vísir/getty Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017 Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017
Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08
Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21