Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 19. mars 2017 11:56 Frá fundi Merkel og Trump í Washington. vísir/getty Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017 Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira
Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017
Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira
Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08
Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21