Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Ingvar Þór Björnsson skrifar 1. október 2017 17:20 Trump hefur ítrekað kallað Kim Jong Un litla eldflaugamanninn. Vísir/AFP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu. Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu.
Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira