Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 08:00 Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, segir að vondur veruleiki myndi blasa við knattspyrnumönnum sem myndu koma úr skápnum. „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í englandi.Justin Fashanu.vísir/gettyÞjóðverjinn Thomas Hitzlsperger kom opinberlega fram árið 2014 og greindi frá því að hann væri samkynhneigður en það var eftir að hann var hættur að spila í Englandi. „Það kæmi mér mjög á óvart ef það væri ekki til samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Clarke enn fremur. Fjölmörg dæmi eru til um að áhorfendur syngji enn þann daginn í dag níðandi söngva um samkynhneigða. Síðast var sagt frá því vegna uppákomu í leiks Leyton Orient og Luton Town í ensku D-deildinni. „Ef ég væri samkynhneigður myndi ég vilja bjóða sjálfum mér upp á þetta?“ spurði Clarke. Enski boltinn Tengdar fréttir Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30 Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, segir að vondur veruleiki myndi blasa við knattspyrnumönnum sem myndu koma úr skápnum. „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í englandi.Justin Fashanu.vísir/gettyÞjóðverjinn Thomas Hitzlsperger kom opinberlega fram árið 2014 og greindi frá því að hann væri samkynhneigður en það var eftir að hann var hættur að spila í Englandi. „Það kæmi mér mjög á óvart ef það væri ekki til samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Clarke enn fremur. Fjölmörg dæmi eru til um að áhorfendur syngji enn þann daginn í dag níðandi söngva um samkynhneigða. Síðast var sagt frá því vegna uppákomu í leiks Leyton Orient og Luton Town í ensku D-deildinni. „Ef ég væri samkynhneigður myndi ég vilja bjóða sjálfum mér upp á þetta?“ spurði Clarke.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30 Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30
Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45
Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30
Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00