Árásirnar í Köln: Einungis tveir hinna grunuðu frá Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2016 10:00 Árásirnar leiddu til mikillar umræðu um stefnu Angelu Merkel Þýskalandskanslara í flóttamannamálum. Vísir/AFP Saksóknari í Þýskalandi segir að flestir þeirra sem grunaðir eru um árásir í miðborg Kölnar á nýársnótt séu frá Alsír og Marokkó. Árásirnar vöktu mikil viðbrögð og umræðu bæði í Þýskalandi og annars staðar í Evrópu en þar sögðust um hundrað konur hafa orðið fyrir kynferðisárás, verið áreittar og rændar. Tilkynningar sem borist hafa lögreglu eru nú 1.054 talsins og snúa 454 þeirra að kynferðisárásum, en sex hundruð að vasaþjófnaði og ránum. Saksóknarinn Ulrich Bremer greinir frá þessu í samtali við Die Welt.Flestir frá Alsír og MarokkóÍ frétt Verdens Gang um málið kemur fram að talsmenn lögreglu í Köln höfðu áður sagt rannsóknina fyrst og fremst beinast að hópi hælisleitenda og ólöglegra innflytjenda í landinu. Af þeim 59 sem nú eru grunaðir um árásirnar koma 25 frá Alsír, 21 frá Marokkó, þrír frá Túnis, þrír frá Þýskalandi, tveir frá Sýrlandi, einn frá Írak, Líbíu, Íran og Svartfjallalandi. Die Welt greinir frá því að alls hafi þrettán manns verið hnepptir í gæsluvarðhald vegna árásanna á nýársnótt og eru fimm þeirra grunaðir um kynferðisbrot.Heiko Maas, dómsmálaráðherra Þýskalands.Vísir/AFPEkki tengja alla inflytjendur við glæpi fámenns hópsHeiko Maas, dómsmálaráðherra Þýskalands, sagði í síðasta mánuði að hann taldi þær hafa verið skipulagðar. „Þegar svo mikill fjöldi manna kemur saman og fremur glæpi, þá getur ekki verið að um tilviljun sé að ræða, heldur hefur þetta á einn eða annan hátt verið fyrirfram ákveðið. Það fer enginn að segja mér að þetta hafi ekki verið undirbúið,“ sagði Haas í síðasta mánuði. Ráðherrann lagði þó mikla áherslu að ekki skuli tengja alla innflytjendur eða hælisleitendur við glæpaverk fámenns hóps.Dreift á samfélagsmiðlaNýráðinn lögreglustjóri í Köln, Jürgen Mathies, segir nú að hann hann telji árásirnar á nýársnótt ekki tengjast skipulagðri glæpastarfsemi, heldur hafi mannfjöldinn komið saman eftir eftir að auglýsingum var dreift á samfélagsmiðlum. „Einhverjir eiga meira að segja að hafa sagt: „Hæ, förum til Kölnar, þar verður mikið partý“,“ segir hann í samtali við Die Welt. Árásirnar leiddu til mikillar umræðu um stefnu Angelu Merkel Þýskalandskanslara í flóttamannamálum. Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Sá fyrsti handtekinn vegna kynferðisárása í Köln 26 ára hælisleitandi frá Alsír var fyrstur grunaðra til að vera handtekinn fyrir kynferðisbrot. 18. janúar 2016 23:18 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Saksóknari í Þýskalandi segir að flestir þeirra sem grunaðir eru um árásir í miðborg Kölnar á nýársnótt séu frá Alsír og Marokkó. Árásirnar vöktu mikil viðbrögð og umræðu bæði í Þýskalandi og annars staðar í Evrópu en þar sögðust um hundrað konur hafa orðið fyrir kynferðisárás, verið áreittar og rændar. Tilkynningar sem borist hafa lögreglu eru nú 1.054 talsins og snúa 454 þeirra að kynferðisárásum, en sex hundruð að vasaþjófnaði og ránum. Saksóknarinn Ulrich Bremer greinir frá þessu í samtali við Die Welt.Flestir frá Alsír og MarokkóÍ frétt Verdens Gang um málið kemur fram að talsmenn lögreglu í Köln höfðu áður sagt rannsóknina fyrst og fremst beinast að hópi hælisleitenda og ólöglegra innflytjenda í landinu. Af þeim 59 sem nú eru grunaðir um árásirnar koma 25 frá Alsír, 21 frá Marokkó, þrír frá Túnis, þrír frá Þýskalandi, tveir frá Sýrlandi, einn frá Írak, Líbíu, Íran og Svartfjallalandi. Die Welt greinir frá því að alls hafi þrettán manns verið hnepptir í gæsluvarðhald vegna árásanna á nýársnótt og eru fimm þeirra grunaðir um kynferðisbrot.Heiko Maas, dómsmálaráðherra Þýskalands.Vísir/AFPEkki tengja alla inflytjendur við glæpi fámenns hópsHeiko Maas, dómsmálaráðherra Þýskalands, sagði í síðasta mánuði að hann taldi þær hafa verið skipulagðar. „Þegar svo mikill fjöldi manna kemur saman og fremur glæpi, þá getur ekki verið að um tilviljun sé að ræða, heldur hefur þetta á einn eða annan hátt verið fyrirfram ákveðið. Það fer enginn að segja mér að þetta hafi ekki verið undirbúið,“ sagði Haas í síðasta mánuði. Ráðherrann lagði þó mikla áherslu að ekki skuli tengja alla innflytjendur eða hælisleitendur við glæpaverk fámenns hóps.Dreift á samfélagsmiðlaNýráðinn lögreglustjóri í Köln, Jürgen Mathies, segir nú að hann hann telji árásirnar á nýársnótt ekki tengjast skipulagðri glæpastarfsemi, heldur hafi mannfjöldinn komið saman eftir eftir að auglýsingum var dreift á samfélagsmiðlum. „Einhverjir eiga meira að segja að hafa sagt: „Hæ, förum til Kölnar, þar verður mikið partý“,“ segir hann í samtali við Die Welt. Árásirnar leiddu til mikillar umræðu um stefnu Angelu Merkel Þýskalandskanslara í flóttamannamálum.
Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Sá fyrsti handtekinn vegna kynferðisárása í Köln 26 ára hælisleitandi frá Alsír var fyrstur grunaðra til að vera handtekinn fyrir kynferðisbrot. 18. janúar 2016 23:18 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29
Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53
Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36
Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20
Sá fyrsti handtekinn vegna kynferðisárása í Köln 26 ára hælisleitandi frá Alsír var fyrstur grunaðra til að vera handtekinn fyrir kynferðisbrot. 18. janúar 2016 23:18