Sex látnir eftir enn eina skotárásina í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 08:45 Svo virðist sem að árárásmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Vísir/Getty Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári. Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári.
Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07
Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30
Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59
Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53
Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55