Sex látnir eftir enn eina skotárásina í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 08:45 Svo virðist sem að árárásmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Vísir/Getty Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári. Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári.
Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07
Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30
Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59
Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53
Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55