Sex látnir eftir enn eina skotárásina í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 08:45 Svo virðist sem að árárásmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Vísir/Getty Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári. Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Sjá meira
Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári.
Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Sjá meira
Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07
Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30
Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59
Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53
Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent